Búfræðingurinn - 01.10.1951, Blaðsíða 42
40
liÚFRÆBINGURINN
Júli. Meðalliiii 11.2° flægstur -f- 3.0°). Úrkoma 21.2 m. m.
Spretta í meðallagi. Nýting ágæt.
Ágúst. Meðalhiti 10.2°, 2 frostnætur. Úrkoma 42.4 m. m.
Nýting ágæt.
September. Meðalhiti 5.5° (lægstur h- 4.5°)., 14 frostnætur.
Úrkoma 45.3 m. m. (þar af snjór 3.9 m. m.). Nýting ágæt til
þess 12. Alhirt al engjum þ. 20. Úrkomudagar 14.
Olitóber. Meðalhiti 2.3°. Úrkoma 94.4 m. m. (þar af snjór
41.1 m. m.). Mest sólarhringsúrkoma mældist að morgni þ. 27.,
regn 4.8 o.g snjór 27.3 m. m., eða alls 32.1 m. m. Fennti víða
sauðfé.
Nóvember. Meðalhiti h- 2.7°. Úrkoma 58.4 m. m. (þar af
snjór 43.2 m. m.). Mest sólarhringsúrkoma mældist að morgni
þ. 5., 23.8 m. m. bræddur snjór. Mest snjódýpi á sléttlendi 55
cm. þ. 7.-9. Mestur hiti 12.2° þ. 11. Hagar góðir eftir það og
snjólítið. Áin geng þ. 30.
Desember. Meðalhiti 2.6°. Úrkoma 53.8 m. m., sem næst
að jöfnu regn og snjór. Mest sólarhringsúrkoma að morgni 29.,
25.6 m. m., mest regn. Hagi lengst af góður og grunnsnævi.
ÁRIÐ 1945.
Janúar. Meðalliiti -t- 6.3° (lægstur -^- 19.5°). Úrkoma 62.3
m. m., (þar af snjókoma 49.7). Mest snjódýpi á sléttu 52 cm.
þ. 26. Hagi stopull og síðustu dagana liaglaust.1) Heiðskírt 4
daga. Stormur 1 dag.
Febrúar. Meðalhiti -f- 1.9° (lægstur -i- 21.0°). Úrkoma 29.7
m. m., aðeins meira snjófall en regn. Að mestu haglaust allan
mánuðinn. 12 vindstig af suðri aðfaranótt þ. 15. Stormdagar 4.
1) Betur gerði janúar 1936. Þá var meðalhiti -r-7.8°, lengst af 70—100
cm snjódýpi á sléttu, en snjófall svaraði til 50 mm regnhæðar. Veturinn
1935—36 mátti telja vlkingsvetur. í nóvember 1935 var mest snjódýpi
68 cm. í desember svaraði snjófall til 74.0 mm regnhæðar, og mest snjó-
dýpi varð þá 76 cm þann 24. í febrúar og marz 1936 var snjódýpi lengst af
um 60 cm á mælingastað og alltaf liaglaust. Apríl það ár var þurrviðra-
samur (úrkoma 6.7 mm) og meðalhiti 0.0°. Kom upp liagi fyrir miðjan
mánuð. Ekki varð túnið alauti það vor fyrr en 15. maí. Ágúst, sá næsti
eftir, var mjög votur (138.6 mm) og október með 100.7 mm úrkomu.