Búfræðingurinn - 01.10.1951, Blaðsíða 14

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Blaðsíða 14
12 li Ú FRÆfilNGURlNN við ])á, sem hér hafa frægastir gist, en hitt er mannlegt að eiga þá hugsjón ungur, að geta orðið nýtur maður, sjálfum sér og þjóð sinni til gagns og sóma. Og ég vil ætla að þorri þeirra, er hingað hafa sótt til náms, hafi komið með þessar hugsjónir í brjóstum. Svo mikið get ég að minnsta kosti fullyrt, að fyrir 27 árum síðan stefndu hingað hugir ungra manna með það sem mark- mið að auka alin við vídd og breidd þekkingar sinnar og reynslu í búfræðilegum efnum til þess, ef verða mætti, að geta orðið betri bændur. Staðurinn, og hin forna frægð hans, gerði auðvitað sitt til að laða og seiða, en hitt mun þó meiru hafa ráðið, að hingað höfðu fyrirrennarar og félagar sótt andleg verðmæti og verklega leikni og kappsmál mátti vera að feta í þeirra fótspor. Átján piltar lögðu land undir fót, í október 1923, áleiðis til Hóla. Nokkrir fóru sveitir, aðrir urðu að klífa fjöll eða fara sjó- veg nokkurn hluta leiðarinnar. Þetta var fyrsti áfanginn í sókn - inni á brattann, á leiðinni frá heimkynni heimaalningsins út í heiminn. Þá földuðu fjöllin hvítu skauti eins og oft ber við á þessum slóðum. Fullir eftirvæntingar munum við allir hafa verið, þegar hald- ið var heint á þennan fornfræga stað. Fyrir heimaalninga var hér margt að sjá. Hér skyldi dvalið í tvo vetur, og á þeim tíma skyldi margt nema og fleira reyna. Tvö ár liðu. Héðan fóru aftur 18 piltar með vottorð í vösum að námi loknu og með þeim árangri í hverri grein, sem á blað- ið var ritað. En vottorðin sögðu auðvitað ekkert um hverjum framförum hver einstaklingur hafði tekið á þessum tveim ár- um, né heldur hvern vitnisburð hann mundi hljóta í lífsins skóla og í starfi sínu sem þjóðarþegn um komandi ár. Á hið fyrra var enginn mælikvarði til. Hið síðara var hulið bak við það tjald, senr skilur nútíð og framtíð og eigi er gegnsætt venjulegunr skilningarvitum. Hér var námið rækt til undir- búnings fyrir framtíðarstarfið. Og þau 25 ár, sem liðin eru síð- an við brautskráðumst héðan, lrafa lífsstörfin kallað á krafta j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.