Búfræðingurinn - 01.10.1951, Blaðsíða 95
BÚFRÆÐINGURINN
93
urbyggja þurfi á tiltölulega stuttu árabili og 35% búi við liúsa-
kost, sem ekki sé mannsæmandi og endurbyggja þurfi þá þegar.
Eftir þeim gögnum, er aflað hefur verið um þessi mál síðan
1941, þá voru fullbyggð á tímabilinu 1942—1948 1324 íbúðar-
hús í sveitum, þar af endurbyggð 1165, en 159 íbúðarhús reist
á nýbýlum.
Hvernig byggingarástandið er í hverri sýslu og hvernig þess-
ar nýbyggingar skiptast á sýslur sést af eftirfarandi skýrslu.
Endurbyggingarþörfin, eins og næst verður komist að hún sé,
kemur fram í síðasta dálki skýrslunnar.
Endur- Byggð
Fjöldi byggð ánýb. Fjöldi 1. flokks 1948 2. og3.fl.’48
1941 ’42-’48 ’42-’48 1948 Fjöldi % Fjöldi %
j, 1 br-- og Kjósars x^^fjarðarsýsla ^asýsla *“ Og Hnappadalss... 389 33 6 395 255 64.5 140 35.4
211 20 6 217 108 49.8 109 50.2
198 40 3 201 146 72.6 55 27.4
279 74 8 287 185 64.5 102 35.5
^ksýsh, .. 208 67 1 209 113 54.1 96 45.9
^ar8astrandarsýsla 240 31 1 241 75 31.1 166 68.9
\jCStur-ísafjarðarsýsla .... 153 30 1 154 85 55.2 69 44.8
°r3ur-ISafjarðarsýsla . .. 224 24 0 224 96 42.9 128 57.1
vraudasýsla 179 42 6 185 101 54.6 84 45.4
^estUr"Húnavatnssýsla ... Ustur-Húnavatnssýsla ... a8afjarðarsýsla jbafjarðarsýsla No l’r'I>ingeyjarsýsla 202 36 5 207 88 42.5 119 57.5
218 43 2 220 115 52.3 105 47.7
417 98 16 433 204 47.1 229 52.9
432 78 8 440 284 64.5 156 35.5
386 79 32 418 302 72.2 116 27.8
j,, Ur-bingeyjarsýsla ... 175 27 4 179 125 69.8 54 30.2
°rður-Múlasýsla AUður-Múlasýsla yUstUr-Skaftafellssýsla .... 300 69 6 306 166 54.2 140 45.8
333 69 11 344 172 50.0 172 50.0
136 28 2 138 73 52.9 65 47.1
h stUr"Skaftafcllssýsla .... 179 40 4 183 82 44,8 101 55.2
an8árvallasýsla uruessýsia 498 113 12 510 251 49.2 259 50.8
555 124 25 580 389 67.1 191 32.9
Samtals 5 912 1 165 159 6 071 3 415 56.3 2 656 43.7
Á árinu 1948 voru í byggingu um 230 íbúðarhús, sem voru
ófullgerð vorið 1949, af þeim voru 70 fokheld og 160 nokkuð