Búfræðingurinn - 01.10.1951, Blaðsíða 132

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Blaðsíða 132
130 B Ú FRÆBIN GURINN ar fornu sauðíjárrækt, en Skagfirðingum og Húnvetningum væri skylt að bera fyrir hrossa„ræktina“ sína. Það er bezt að viðurkenna sannleikann. í nálægt því hundrað ár (frá 1840—1940) voru Þingeyingar með kynbótatilraunir á sauðfé, og um langt skeið hrósuðu þeir sér af því að eiga rækt- að fé og afurðamikið. Nú er þessi suður-þingeyski fjárstofn að mestu aldauða. Við höfum fengið fé vestan af Fjörðum, órækt- að náttúrukyn, sem öllum kemur saman um að sé í senn liraust- ara, harðgerðara og afurðameira en hið „ræktaða fé“ okkar var. Kynbætur hundrað ára hafa engan jákvæðan árangur bor- ið. Ef til vill nokkurn neikvæðan, þ. e. að úrvalið til ,,kynbóta“ hafi verið öfugt við það sem skyldi. Við, sem keyptum vestra, fengum leiðbeiningar um það, á hvaða bæjum væri „bezt“ fé. Yfirleitt vorum við varaðir við að taka hrúta á bæjum, sem lágu til annesja. Þar væri rýrt fé. Aft- ur á móti var okkur venjulega ráðið til þess að taka hrúta hjá bændum, sem bjuggu til fjarðarbotna eða fjalldala, þeir ættu ágætt fé. Reynslan er alveg þveröfug. Útnesjaféð reyndist i flestum tilfellum hraustara og afurðameira, þegar hér kemur. Fjárrækt- in á Vestfjörðum virðist að engu hafa staðið framar en hér. Að- eins þetta: Vestfirzka féð er minna skemmt af neikvæðri rækt- un en okkar gamla fé var. Nú er það eflaust, að hægt er að kynbæta og festa hæfileika til mikils afurðamagns hjá íslenzka sauðfjárkyninu sem öðrum húsdýrum. Aðeins þessi galli: Eng- inn sauðfjárræktarmaður á íslandi hefur ennþá haft skímu um það, hvernig sauðfé á að vera skapað, til þess að gefa sem mest- an arð samanborið við tilkostnað. Ég hef vikið að ýmsum atriðum, þar sem mér virðist bú- fræðiþekkingu okkar ábótavant. Ég hef gripið niður, af handa- hófi, en alls staðar er skortur á raunhæfri reynslu, svo að vís- indi megi teljast. Hér er þörf úrbóta, hér er verksvið fyrir unga menn með frumlegar gáfur og hugkvæmni, að fara þá mennta- braut, sem þarf til þess að geta numið nýjar lendur búvísind- anna. Miðlungsmenn eða minni að áhuga verða þar ekki að gagni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.