Búfræðingurinn - 01.10.1951, Blaðsíða 80

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Blaðsíða 80
78 BÚFRÆÐINGURINN kornfóðrun, nýslegið gias, sérstaklega ef hitnað hefur í því, skemmt fóður, t. d. myglað liey og mat, einnig getur ofkæl- ing, t. d. frosið fóður og mjög kalt vatn, valdið hrossasótt; sé fóðrað með óhreinu fóðri, t. d. sandblönduðu, er hætta á, að sandurinn og óhreinindin setjist í þykkt lag aftarlega í þörm- unum og veldur það oft nær ólæknandi stíflum. Loks má minna á, að ormar geta valdið stíflum. Þar eð orsakir hrossasótt- arinnar geta verið svo margvíslegar, gefur að skilja, að sama lækning á ekki við í öllum tilfellum. Vanalega greinum við hrossasóttina í krampakveisu og slíflur. Undir krampakveisuna heyra svo: magafylli, ofkæling, vind- kveisur og garnaflækja. Undir stíflur heyra aftur flestar tegundir stíflna: í botn- langa, stórlangá og endagörn. Sjúkdómseinkennin eru augljós við lirossasóttina og á þeim byggist framansögð skipting. Sjúkdómseinkenni krampakveisunnar eru þau, að hesturinn veikist skyndilega, án fyrirvara, verður órólegur, stiklar, krafs- ar með framfótunum og slær afturfótunum ákaft upp í kvið, Htur kvíðnu augnaráði til hliðar, leggst niður og stendur upp á víxl, veltir sér um hrygg og sýnir með óróa sínum greinileg einkenni þess, að hann kvelst. Ef um garnaflækju er að ræða, verða sjúkdómseinkennin þessi lil að byrja með, en brátt elnar sóttin óstöðvandi, liiti vex, öndun verður tíð, hjartsláttur ör og ógreinilegur, slímhimnur fyrst rauðar en síðar bláleitar fcyan- oseþ Loks dregur mjög af hestinum og vanalega drepst hann innan 24—36 stunda úr eitrun, sem myndast frá fóðrinu í flækj- unni. Þar eð garnaflækjan er svo íramarlega í kviðarholinu, er ekki unnt að úrskurða hana örugglega, en þar eð sjúkdómsein- kennin eru þau sömu á byrjunarstigi og við áðurnefnda offylli og ofkælingu, þá er eina leiðin að fara með hana líkt og þá sjúkdóma, en það er að gefa kvalastillandi og vindeyðandi lyf og bíða átekta. Krampakveisan stendur vanalega ekki lengi yfir fl—h/2 sól- arlning), hún hefur öll áðurgreind hrossasóttareinkenni og hjaðnar venjulega niður við notkun réttra lyfja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.