Búfræðingurinn - 01.10.1951, Blaðsíða 159
BÚl'RÆÐINGURINN
157
Steina- og jarðfrœdi.
1. Hvernig hefur ísland myndazt, og hver eru aðalefni hinna eldri
jarðlaga í landinu?
2. Kolasúr sölt.
Flatar- og rúmmálsjrœði.
1. Ferhyrndur flötur rétthyrndur er 148 m. á lengd og 48 m. á breidd.
Hvað er flatarmálið?
2. I’ríhyrningur hefur 18 cm. langa grunnlínu og 12,5 cm. hæð á hana.
Hvað er flatarmálið?
3. Trapes hefur samsíða hliðar 48,6 og 41,4 m. Fjarlægðin milli þeirra
er 72,4 m. Hvað er flatarmálið?
4. l'erhyrndur flötur hefur hornalínu 186,6 m. langa. Hornréttar lín-
ur út frá hornalínunni út í hin hornin eru 38,6 m. og 41,4 m. á
lengd. Hvað er flatarmálið í hektörum?
5. Brúnir tenings eru 1,6 m. á lengd. Hvað cr rúmntálið?
6. Mál á skurði eru sem hér segir: Dýpt 1,6 m., hotnbreidd 0,5 m.,
breidd að ofan 3,7 m., lengd 50 m. Hvað er rúmmálið?
7. Hvað þarf langan sperrubjálka í hús, sem er 8 m. á breidd og ris-
hæð 4 m.?
8. Hve marga lítra tekur fata, sem er 21 cm. á dýpt, 25 cm. að þver-
máli að ofan og 19 cm. að neðan?
9. Þrístrendur toppstrendingur úr gleri er 12 cm. á hæð. Grunnflötur-
inn er rétthyrndur jafnarma þríhyrningur. Langhlið þríhyrnings-
ins er 8 cm. Hvað er toppstrendingurinn þungur, jregar eðlis-
þyngd glers er 2,5?
10. Ef gert er ráð fyrir að tunglið sé nákvæm kúla og þvermál þess
3480 km., hvað er Jjá yfirborð þess í flatarkílómetrum? (Nota má
11/21, sem nægilega nákvæmt hlutfall milli yfirborðs kúlti og um-
ritaðs tenings).
í yngri deild voru úrlausnarefni þessi:
Islenzka.
Veturinn er á förum.
Stœrðfreeði.
1. Maður nokkur kaupir 8,50 m. á 2.25 kr. meterinn. I-Ivað þarf
hann að borga?
2. 5/8 - 1/4
3- 2þ£ • : s/g.
4. Hvað er A lengi að vinna fyrir 1200 kr„ ef honum eru greiddar 15
krónur fyrir 2i/ó stund?