Búfræðingurinn - 01.10.1951, Blaðsíða 89

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Blaðsíða 89
BÚFRÆÐINGURINN 87 að vinna í stað og langir millifliitningar eru, verða fram- kvæmdir dýrari en ella. Hér liefur verið drepið á nokkur atriði uin þróun ræktunar- mála í sveitum hina síðustu áratugi, er þó margt ósagt, sem vert væri að ræða, en yrði of langt mál að taka til meðferð- ar hér. Það er þó eðlilegt, að við spyrjum sjálfa okkur, hvern ái'ang- ur þessar framkvæmdir hafi borið fyrir bændurna sjálfa og þjóðfélagið. Þar sem nú eru nærri hálfrar aldar skipti í tíma- lali, tel ég ekki óeðlilegt að miða samanburðinn við árin í kringum síðustu aldamót. Það er framleitt nú 2i/£ sinnum það tÖðumagn, sem fékkst árin í kringum aldamótin, og þá miðað við 5 ára meðaltal til útjöfnunar á árferðismismun. Áveitu- og engjaheyskapur hefur að heymagni nokkurn veginn staðið í stað, þó heldur aukizt. Kartöfluuppskeran hefur sjöfaldazt. Rófnaræktun aukizt um 13%. Búféð hefur aukizt að tiltölu við hinn aukna töðufeng. Nú er sauðféð 135 á móti 100 við aldamót, nautgripir 166 á móti 100 og hross 138 á móti 100. Hin síðustu ár liafa nýjar búgreinir komið til, svo sem ali- lugiarækt, svínarækt og loðdýrarækt, af þeim búgreinum virð- ist alifuglaræktin ætla að halda velli, en hinar gxeinarnar hafa dregizt saman aftur, þó þær um skeið gæfu allveruleg verðmæti í þjóðarbúið. Það er talið að afurðir af svínarækt 1944 hafi numið 4.4 milljónum króna, af loðdýrum 1.3 milljóir og ali- luglaræktin gefur þá um 5.8 milljónir, þá er eggjaframleiðslan talin 8.7 milljón stykki. Á sama tíma og þessi framleiðsluaukning verður í landinu, befur þeirn fækkað sem við landbúnað vinna um 15 þúsund manns, þó til landbúnaðaríramleiðslunnar séu taldir þeir allir, seni nú hafa einhverja landbúnaðarframleiðslu, en stunda þó aðra atvinnu sem aðalvinnu. Það má því segja, að nokkuð hafi áunnizt hjá bændum að halda í horfinu, til að framleiða neyzluvörur fyrir fólkið í þéttbýlinu. Þó þetta hafi áunnizt að niestu fyrir aukna verktækni og virkan stuðning hins opinbera við ræktunarmálin, er það alveg augljóst mál, að það þarf enn að vinna mikið til eflingar landbúnaðarframleiðslunni með bættum vinnutækjum, bæði til að auka afköst hins takmarkaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.