Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Qupperneq 41

Frjáls verslun - 01.04.2001, Qupperneq 41
BflUGSVELDIÐ ÞENST ÚT menn í eldlfnunni Þeirskipa fimm manna framkvœmdastjórn Baugs og hafa stabió í ströngu ab undanförnu í útrás Baugs sem færa mun fyrirtækib til hæstu hæba á mælistikunni yfir stærstu fyrirtæki landsins. Það verdurþað langstærsta hérlendis og er áætluð velta þess um 114 milljarðar á þessu ári. Það er næstum tvöfalt meiri velta en stærsta fyrirtæki landsins síðustu tvö árin, SIF, hefur verið með. Skipurit Baugs hf. Stjórnarformaður Hrelnn Loftsson Forstjóri / CEO jón Asgelr Jóhannesson Eftír Jón G. Hauksson Myndir: Geir Ólafsson Þeir skipa fimm manna framkvæmdastjórn Baugs og hafa staðið í ströngu að undanförnu. Þetta eru þeir Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, Tryggvi Jónsson, aðstoð- arforstjóri Baugs, og framkvæmdastjórarnir, Árni Pétur Jóns- son, Jón Björnsson og Jón Scheving Thorsteinsson. Allt ung- ir menn, aldurforsetinn í hópnum er Tryggvi Jóns- son, 46 ára að aldri. Allir hafa þeir verið býsna kunn- ir í íslensku viðskiptalífi síðustu árin. Nú stýra þeir stærsta fyrirtæki landsins því útrás Baugs að undan- förnu til Evrópu og Banda- ríkjanna mun þegar á þessu ári færa fyrirtækið til hæstu hæða á mæli- stikunni yfir stærstu fýrir- tæki landsins. Það verður það langstærsta hérlendis og er áætluð velta þess um 114 milljarðar á þessu ári. Það er næstum tvöfalt meiri velta en stærsta fyrir- tæki landsins síðustu tvö árin, SÍF, hefur verið með og hefur það þó haft dá- góða yfirburði. Baugssveitin lætur að sér kveða Það verður ekki annað séð en að Jóni Ás- geiri hafi tekist ágætlega upp í mannvali varðandi næstráðendur sína, en allir hafa þeir fimmmenningar nokkuð ólíkan bakgrunn í viðskiptum. Árni Pétur Jónsson er sá nýjasti í hópi framkvæmdastjóra Baugs en hann tók við starfi framkvæmdastjóra matvörusviðs fyrir rúmum mánuði, eða 25. apríl sl., þegar nýtt skipurit Baugs var kynnt til sögunnar. Ekki fer á milli mála að Jón Ásgeir þarf á afar sterkri liðsheild stjórnenda að halda því tími hans og kraftar munu að mestu fara í að halda utan um útrás Baugs til Evrópu og Bandaríkjanna. Fyrir utan fimmmenningana í framkvæmdastjórninni hefur Baugur á að skipa reyndu og sjóuðu fólki í mörgum öðrum helstu lykilstöðum. Þar má nefna Guðmund Marteinsson, frkv- stj. Bónuss, Finn Árnason, frkvstj. Hagkaups, Árna Ingvarsson, frkvstj. Nýkaups, Þórð Þórisson, frkvstj. 10-11, Lárus Oskarsson, frkvstj. Aðfanga, Halldór Hreinsson, frkvsfy Útilifs, Bryndísi Hrafnkelsdóttur, frkvstj. Debenhams á Norðurlöndum, Sigrúnu Andersen, trkvstj. Arcadia á Islandi, sem rekur TopShop í Reykjavík, Kristjón Grétarsson, frkvstj. Arcadia á Norðurlöndun- um, Lindu Jóhannsdóttur fjármálastjóra og Söru Lind Þorsteins- dóttur, forstöðumann upplýsinga- og kynningarsviðs Baugs. Aðstoðarforstjóri / COO Tryggvl Jónsson Dótturfyrirtæki I Istoðir, Bónus Dollar, SMS, Avaxtahúsló, GkJ ][ ]f Starfsmannaþjónusta [ Sjóðsstjórn ) [ Upplýsingatækni j [ Baugsskólinn ] —í Bókhald J [ Þróun / rekstur ] [ Verkefnisstjórn / ráðgjöf J —[ Hagdeild ] Innra eftirlit Öryggisdeild Matvörusvið Aml Pótur Jónsson ][ Sérvðrusvið Jón Bjömsson b'nus M HBHBSH nCa lyfja ] L Þróunarsvið Jón Scheving Thorstelnsson DEBENHAMS TOPSHOP TO P M A N Þróun innanlands Þróun erlendis Internetsjóður Baugs Önnur sérvörufyrirtæki 3 Nýtt skipurit Baugs hefur tekið gildi í kjölfar útrásarinnar. Ekki fer á milli mála að Jón Asgeir þarf á afar sterkri liðsheild stjórnenda að halda því tími hans og kraftar munu að mestufara í að halda utan um útrás Baugs til Evrópu og Bandaríkjanna. Auðvitað er áhættan veruleg í útrás Baugs, eins og í öllum svona viðskiptum. Stóra spurningin, sem flestir í viðskiptalífinu spyrja sig að, er hvaða þekkingu og reynslu lykilstjórnendur og eigendur Baugs hafi fram að færa inn í Arcadia Group og Bonus Stores Incorp. í Bandaríkjunum. Hvað hafa þeir Baugs- menn að gefa inn í þessar samsteypur sem fjárfestar erlendis virðast ekki hafa búið yfir? 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.