Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 69
STJÓRNUN OG STflRFSIVlflNNfllVlflL Greinarhöfundur er ráð- gjafi og þjálfari hjá Þekk- ingarsmiðjunni, sem er hluti af IMG-hópnum, thorunnelva@img. is Nokkur dæmi Weinsteins um starfsaðferðir og uppá- komur á vinnustöðum sem stuðla að heilbrigðari og skemmtilegri vinnustað: 1) Starfsmönnum er boðið upp á endurmenntun og ýmiss konar fræðslu, bæði vinnutengda og til stuðnings heilbrigðu og ánægjulegu einkalífi. 2) Starfsfólk fær tækifæri til að taka þátt í stefnu- mótun innan íyrirtækisins. 3) Starfsfólk mætir vináttu og skilningi hjá stjórn- endum og samstarfsfólki, sérstaklega þegar persónulegar aðstæður starfsmanns kalla á slíkt eins og t.d. við veikindi eða ijárhagserfið- leikar. 4) Starfsmenn eru verðlaunaðir með boðsmiðum á veitingastaði og kvikmyndahús fyrir þá og ijöl- skyldur þeirra. 5) Veitingar eru seldar á vinnustaðnum (ís er vin- sæll sem eftirréttur og á milli mála) og fyrirtæk- ið býður reglulega upp á óhátíðlegar ókeypis hádegis- eða kaffiveitingar til starfsmanna sem þakklæti fyrir vel unnin störf. 6) Starfsmenn fá gjafakort í nudd eða annað dekur sem höfðar til þeirra. 7) Starfsfólk fær heilsuávísun til afnota einungis í fyrírfram ákveðnum fyrirtækjum sem selja heilsuvörur eða veita heilsusamlega þjónustu. 8) Knattborðsleikur (biljarður) er til afnota í hléum. 9) Kvenstarfsmenn annars vegar og karlstarfsmenn hins vegar hittast reglulega til að stunda einhveija iþrótt eða sinna öðrum áhugamálum. 10) Starfsmenn leika leynijólasveina, þeir gefa hvor öðrum gjafir á aðventunni. 11) Starfmenn fara með fjölskyldum sínum og höggva jólatré. 12) Starfsmenn fara með fjölskyldum sínum í útivistar- ferð. 13) Starfsfólk fer saman í óvissuferð. 14) Starfsmenn innan deilda senda hver öðrum hrósmiða þar sem útskýrt er hvers vegna viðkom- andi á skilið hrós fyrir tiltekið atriði. Að ná hámarksárangri Titill nýjustu bókar Matt Weinstein Work like Your Dog vísar m.a. til þess að þegar hundur- inn hans sér að hann dregur fram hlaupa- skóna þá flaðrar hann upp um hann og hoppar af kæti þar til farið er út að hlaupa. Wein- stein veltir fyrir sér hversu margir starfsmenn sýna sama ákafa þegar þeir fara í vinnuna á morgnana. Til að skapa líf- legri og skemmti- legri vinnustað þarf ekkert nema okkar eigin hugmyndaauðgi og framtakssemi jafn- framt því að hafa í huga óskir og áhugamál starfs- mannanna. Mikilvægt er að gera vinnuumhverfið hvetj- andi og metnaðarfullt en jafn- framt þannig að starfsmönnum líði vel og finni fyrir skilningi stjórnenda og samstarfsfólks. Gott er að hvetja starfsfólk til að setja sér markmið og gera sjálfa vinnuna skemmtilegri og efla það til að koma með hugmyndir svo allir geti þannig starfað frá hjartanu á sínum vinnustað. Þannig náum við hámarksárangri.S!] 3. Starfsfólk er hjálpsamara og meira skapandi. 4. Starfsfólk er vandvirkara og hefur betri stjórn á verkefnum sínum. 5. Samskipti á milli starfsfólks eru jákvæðari og uppbyggilegri. 6. Auðveldara er að leysa ágreining og spennu á milli starfs- manna. Sex ástæður þess að starfsmenn afkasta meiru í fyrir- tækjum sem gaman er að starfa hjá: starfsmenn fengu blómakransa um hálsinn til að fá smjör- þefinn af sumri og strandlífi. 3) Annað fyrirtæki fagnaði 10 ára afmæli sínu með því að forstjórinn bauð starfsfólkinu með sér í verslunarmið- stöð þar sem það fékk eina klukkustund til að kaupa fimm hluti til eigin nota. Það mátti ekki kaupa gjafir handa öðrum og skila varð afganginum sem ekki var eytt innan klukkustundar. 1. Skemmtilegar uppákomur á vinnustaðnum koma í veg fyrir þreytu og leiða hjá starfsfólkinu. 2. Starfsfólk fær félagsþörf sinni fullnægt. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.