Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2002, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.02.2002, Qupperneq 64
Sverrir Björnsson, hönnunarstjóri Hvíta hússins. Við störfum í þekkingariðnaði og í dag erþað þekking og leikni í að beita henni sem skilur á milli feigs og ófeigs. Umrótið sem verið hefur á auglýsingamarkaðnum undanfarið er hluti afeðlilegri þróun, segir Sverrir. tengsl og birtingar. Nonni og Manni komu inn í samstarfið með ferskleikann og við á Yddu reynsluna. Það færist í vöxt að fyrir- tæki vilji fá heildstæða þjónustu hjá auglýsingastofum og þvi eðlilegt að þær lagi sig að þeim kröfum. Að okkar mati stendur Nonni og Manni/Ydda vel að vígi eftir sameininguna og má nefna að fyrir nokkrum dögum gekk íslensk getspá, sem rekur Lottóið og Joker, til samstarfs við Nonna og Manna/Yddu.“ ABX verður til I byrjun marsmánaðar fluttu saman þrjár aug- lýsingastofur sem allar hafa látið að sér kveða á íslenskum markaði. Þetta eru stofurnar Birtingur, AUK og XYZeta sem nú eru saman til húsa þar sem AUK var áður. Magnús E. Kristjánsson er stjórnarformaður sameinaðs fyrirtækis. Hann segir sameininguna hafa verið gerða í því skyni að búa til öflugri rekstrareiningu. Stofurnar þijár hafi verið í ágætri sókn. „Við mátum það svo að með því að sameina stofurnar fengjum við gott og sterkt fyrirtæki sem gæti veitt viðskiptavinum sínum betri þjónustu." Nú eru hjá ABX 35 starfsmenn en það er nokkur fækkun frá því sem var hjá stofunum þremur. „Það varð samdráttur í vissum greinum í fyrra en ekki öllum svo það kom misjafnlega við auglýsingastofúrnar. AUK, Birtingur og XYZeta voru allar með aukna veltu árið 2001,“ segir hann. Magnús segir sáralítið verða um hagsmunaárekstra á milli Ekkert nýtt undir sólinni í gegnum tíðina hafa auglýsingastofur bæði sam- einast og sundrast ef svo má að orði komast. Algengt er að starfsmenn taki sig út úr stórum stofum og stofni einka- fýrirtæki sem svo smám saman stækka þar til þau hafa bolmagn til að verða félagar í SIA. Þau sem ekki ná því sam- einast gjarnan öðrum litlum stofum og stækka þannig hraðar. Síðast urðu stórar breytingar á 9. áratugnum þegar Islenska og Hvíta húsið urðu til við sameiningar auk þess sem nokkrar stofur sameinuðust í Sameinuðu auglýsingastofuna sem reyndar varð síðar gjaldþrota. Saga auglýsingastofanna er bæði samofin og flókin. Ólafur Stephensen átti á sínum tima ÓSA og stofnaði Gott fólk út úr því. Hvíta húsið varð til við sameiningu Auglýsingaþjónustunnar og GBB. íslenska auglýsingastofan varð til við sameiningu Svona gerum við og Octavo en Ydda klofnaði út úr AUK sem er gömul stofa. Fíton varð til úr Islensku auglýsingastofunni að hluta en nokkrir starfsmenn íslensku klufu sig frá stofunni og stofnuðu Grafít sem ásamt Atómstöðinni varð síðar að Fiton. Hér og nú er klofningur úr Hvíta húsinu eða GBB á sínum tíma en XYZeta er upphafleg stofa sem stækkaði talsvert þegar hluti af Mekkanó fór inn í hana. Birtingur er líka nokkurs konar klofningur út úr íslensku auglýsingastofunni og sama má segja um Máttinn og dýrðina. Sameiningar jákvæða „Upphaflega byggðust stofurnar allar á grafískum hönnuðum sem gátu stofnað stofur með því ein- faldlega að færa sig,“ segir Ólafur Ingi Ólafsson, formaður SÍA „Þyngdarpunkturinn hefur þó færst til og nú er það markaðs- þekkingin sem skiptir mestu máli. Sameiningar nú eru almennt mjög jákvæðar fréttir og það er ljóst að eftir því sem fýrirtækin hafa stækkað hefur þeim aukist ásmegin. Þær hafa með því orðið betri þjónustueiningar og valdið hlutverki sínu betur. Þetta er hægt að sjá vel í markaðskönnuninni sem viðskiptavina stofanna þriggja. „Mér finnst ákaflega spennandi að fá að vinna með þessum frábæra hóp af fólki sem hefur góða menntun og ijölbreyti- lega reynslu. Eg tel að ABX geti veitt viðskiptavinum okkar trausta og faglega þjónustu og tryggt þeim þar með sem bestan árangur í auglýsinga- og markaðsstarfi." 1118 www.svar.is ■ Fyrirtækjalausnir Um 2000 íslensk fyrirtæki eru með símkerfi frá Svar. Er þitt fyrirtæki í þeim hópi? Símabúnaður frá LG er búinn að vinna sér sterka markaðsstöðu hér á landi vegna mikilla gæða, lágrar bilanatíðni og hagkvæms verðs. Svar sérhæfir sig í uppsetningu og rekstri net- og símkerfa og býður þjónustu um allt land. I verslunum okkar bjóðum við einnig breiða vörulínu sfma- og samskiptatækja af öllu tagi. Bæjarlind 14 -16 201 Kópavogur Sfmi 510 6000 Ráðhústorgi 5 600 Akureyri Sími 460 5950 sva 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.