Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2002, Síða 104

Frjáls verslun - 01.02.2002, Síða 104
LE SOMMELIER - KflUPIVIflNNflHÖFN ■ REYKJflVÍK Eigendur Le Sommelier í Kauþmannahöfn, Erik Gemel, Jesþer Boel- skifte og Francis Cardenau. arinn franskur að nafni Francis Cardenau. Matreiðslan var ein- föld og hráefhið fékk að njóta sín til fullnustu. Sósurnar voru léttar og bragðmiklar, það sem einkenndi réttina var hversu bragðgóðir þeir voru, miklu fremur en hversu fagurlega skrejdtir diskarnir voru. Matreiðslan var suður-frönsk eða hið nýja Miðjarðarhafseldhús sem margir vilja kalla eldhús nútím- ans. Réttirnir eru bragðmiklir en umfram allt hollir. Jesper Boelskifte Jesper Boelskifte er nafn hugmynda- smiðsins og aðaldrifijöðurinnar í þessu ljómandi góða veitinga- húsi. Jesper er einn frægasti vinþjónn eða „sommelier" Dana. Hann á og rekur veitingahúsið ásamt Erik Gemal og matreiðslumeistaranum Francis Cardenau. Le Sommelier var opnaður árið 1997 og tekur staðurinn 180 manns í sæti. Það sem athyglisverðast er við þetta góða veitingahús er hvað verð- lagið er hagstætt miðað við gæði. Dýrasti forrétturinn, sem var gæsalifur, kostaði 2.000 krónur en hægt var að fá ágætan forrétt á 900 krónur. Meðal aðalrétta, sem hægt er að mæla með, var steikt dúfa eða dúfnabijóst, safaríkt og bragðmikið á 2.520 krónur. Glas af góðu rauðvíni kostaði 770 krónur. Þjónustan var afar lipur og þægileg, þjónustufólkið virtist hafa töluverða þekkingu á vínum og útskýrði matseðilinn mjög skilmerkilega. Fyrir þá lesendur sem eru á leið til Kaupmanna- Vín og tilfinningar Le Sommelier er í hugum margra framandi orð en þetta er franska og þýðir vínþjónn. Vínþjónar hafa til skamms tíma verið óþekktir i reyk- vískum veitingahúsum. Sem betur fer er það nú að breytast. A flestum okkar betri veitingahúsa eru nú starfandi þjónar með ágæta þekkingu á léttum vínum. En það er ekki nóg að vín- þjónninn hafi víðtæka þekkingu á létt- vínum, hann þarf einnig að kunna að velja rétta vínið með matnum sem gesturinn velur. Vínþjónninn verður eiginlega að vera mikill mannþekkjari eða sálfræðingur því hann þarf ekki bara að fmna rétta vínið með tilteknum rétti heldur þarf hann einnig að komast að því hvaða tegund af víni falli viðskiptavininum í geð. Það getur oft verið erfitt því oft á tíðum veit viðskiptavinurinn eiginlega ekki sjálfur hvaða vín honum líkar, góður vínþjónn eða „sommelier“ getur hins vegar hjálpað honum að komast að því. Le Sommelier í Kaupmannahöfn Danir kunna að njóta lífsins og hvergi á Norðurlöndunum er eins mikið úrval af góðum vínum og í Kaupmannahöfn. Einn af vinsælli veitingastöðum í Kaupmannahöfn í dag er veitingahúsið Le Sommelier og það er engin furða. Eg átti frábæra kvöldstund á Sommelier, eina ánægjulegustu kvöldstund á veitingahúsi í nokkra mánuði. Auðvitað var mikið úrval af yndislegum vínum og hvorki fleiri né færri en 50 tegundir sem hægt var að fá í glasavís. Á mat- seðlinum eru 24 réttir og svo er boðið upp á matseðil dagsins. Hér er það franska eldhúsið sem gildir enda matreiðslumeist- hafnar get ég svo sannarlega mælt með Le Sommelier sem margir segja að sé eitt best varðveitta leyndarmál Kaup- mannahafnar. Þeir sem hyggjast heim- sækja þetta ágæta veitingahús skal bent á að nauðsynlegt er að panta borð. Le Sommelier Bredgade 63-65 Sími: 33 11 4515 Fax: 33 11 5979 Netfang: mail@lesommelier.dk Myndir: Geir Óiafsson Heimasíða: www.lesommelier.dk Le Sommelier í Reykjavíh Og það er einnig til veitingahúsið Sommelier í Reykjavík, að Hverfisgötu 46. Veitingamaður þar er vínþjónninn Haraldur Halldórsson. Sommelier var opnað í mars árið 2000 og fljótlega varð staðurinn vinsæll á meðal vínáhugafólks. Haraldur er eigandi Sommelier ásamt Vigni Þormóðssyni veitingamanni á Akureyri, þar sem hann rekur veitingahúsið Karólínu. Heimspeki þeirra félaga er að reka veitingahús þar sem er lögð jafn mikil áhersla á vínin og matinn. Matur og vín þarf að vera ein heild og skapa ljúfar til- finningar á þann hátt að vínið og maturinn styrki bragðupp- lifunina. Haraldur segir að áhugi sinn á víni hafi kviknað þegar hann var að læra á Hótel Holti. „Vínáhugann get ég þakkað Toffa eða Þorfinni Guttorms- syni sem þá var þjónn á Holtinu. Hann hvatti mig á alla lund og aðstoðaði mig við að komast út til Frakklands á uppskerutím- anum og heimsækja fræg vínhús." Haraldur útskrifaðist sem þjónn árið 1989. Hann varð Hvaða vín myndirþú bjóða elsk- unni þinni efþú hefðirsært hana og vildir biðjast jyrirgefningar? Haraldur Halldórsson, vínþjónn á Le Sommelier og einn 140 alþjóða- dómara á A-lista í vínsmökkun, veit svarið við því. Eftír Sigmar B. Hauksson 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.