Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Page 4

Frjáls verslun - 01.04.2002, Page 4
- Líftími deCODE: - Femin.is: Betri tíð eða uonlaust dæmi? Hafa trú á „stráknum“ EFNISYFIRLIT I Forsíða: Hallgrimur Egilsson, útlits- hönnuður Frjálsrar verslunap, hannaði fbr- síðuna. Myndina tók Geir Ólafsson Ijós- myndari. 6 Leiðari. 8 Auglýsingakynning. Sparisjóður vél- stjóra kynnir nýtt útibú. II Fréttir: Myndir og frásagnir af fyrir- tækjum og stjórnendum þeirra. í mörgum tilfellum má einnig sjá myndir og nánari upplýsingar á heimsíðu Frjálsrar versl- unar, www.heimur.is. 18 Forsíðugrein: Flugvélaútgerðin. íslend- ingar gera út 43 þotur og standa fimm fyrirtæki að útgerðinni, þar á meðal MO Airlines sem fáir kannast við. 24 Myndaannáll: Nato í Reykjavík. 28 deCODE: Betri tíð eða vonlaust dæmi? 36 Spáð í spilin. Erna Hauksdóttir, fram- kvæmdastjóri Samtaka aðila í ferðaþjón- ustu, Guðjón Arngrímsson, upplýsingafull- trúi Flugleiða, og Eiríkur Guðnason seðla- þankastjóri svara spurningum Frjálsrar verslunar. Viðtal: Konurnar í Femin.is hafa keypt Vísí.is og ætla sér stóra hluti á næstunni. 44 Fréttaskýring: Fléttan í EJS-skákinni eftir 700 milljóna tap á síðasta ári. 48 Gestapenni: Jafet S. Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Verðbréfastofunnap skrifar um fjárfestingar í íþróttafélögum og spyr hvor þær lúti öðrum lögmálum en í hefð- bundnum fyrirtækjum. 50 Viðtal: Margrét Kristmannsdóttir, fram- kvæmdastjóri Pfaff, ræðir kaupin á Borgarljósum og framtíðina á raftækja- markaði. 54 IVIærmynd: Sigurður Guðni Guðjóns- son, forstjóri Norðurljósa, er í brennidepl- inum á óvissutímum á fjölmiðlamarkaði. 4

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.