Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Síða 9

Frjáls verslun - 01.04.2002, Síða 9
Pað sem er meðal annars nýstárlegt uið útibúið er að flest starfsfólk situr á hringlaga suæði, sem er til hagsbóta fyrir uiðskiptauini og starfsfólk. nýlunda aS starfsmenn sitja í hring, sem er til hagsbóta fyrir viðskipta- vini og starfsfölk. Bjarni segir þessa lausn gera aSgengi aS starfsfólkinu betra fyrir viSskiptavini og einnig eru öll samskipti meSal starfsfólks auð- velduð. Starfsemi útibúsins er mjög opin og gagnsæ, en engu að síður er fyllsta öryggis gætt og öryggiskerfi útibúsins er af fullkomnustu gerð. Formið á húsinu sjálfu er frekar óhefðbundið, þar sem um er að ræða skemmtilega blöndu nýjunga og hefðbundinna forma. Veglegt gler- listaverk eftir Leif Breiðfjörð er að finna á áberandi stað í útibúinu, sem gefur því mikinn svip. í takt við hið breytta hlutverk bankaútibúa er að finna fræðsluhorn í útibúinu, þar sem hægt er að bjóða viðskiptavinum og öðrum gestum SPV upp á fræðslu og kynningar. Segja má að hin óhefðbundna útfærsla á húsinu myndi afar skemmtilega umgjörð utan um starfsemina, sem er, þrátt fyrir breytt hlutverk bankaútibúa, á ýmsum sviðum nokkuð formföst. Aukning á netþjónustu Bjarni segir áhrif netvæðingarinnar á bankakerfið og viðskiptaumhverfið almennt hafa haft mikil áhrif og þau eigi eftir að verða enn meiri. Það muni þýða færri og betur útfærð bankaútibú, einmitt í takt við framtíðar- stefnu SPV. Hann segir Sparisjóð vélstjóra að þessu leyti með góða samsetningu þegar horft er til framtíðar, þ.e. að reka nú þrjú vel stað- sett útibú á Reykjavíkursvæðinu og með stöðugt vaxandi notkun á þjón- ustu gegnum Netið. Bjarni segir um 30% viðskiptamanna SPV noti bankaþjónustu ( gegnum Netið og heimsóknir á heima- og fyrirtækjabanka SPV séu yfir 20.000 í mánuði. Hann segir SPV stefna að því að 50% viðskiptamanna noti þessa leið innan þriggja ára. Gríðarlegri hagræðingu megi ná með aukinni notkun Netsins og reyndar hafi margir reiknað með að þessi þróun yrði enn hraðari, en það sé Ijóst að markaðurinn þurfi að ná enn meiri þroska að þessu leyti áður en meirihluti færslna muni fara í gegnum Netið. Hann segir íslendinga standa framarlega þegar kemur að bankaþjónustu ( gegnum tölvusamskipti og að Sparisjóðirnir bjóði í dag upp á þróaða heima- og fyrirtækjabanka, enda sé þjónustan vel nýtt af fjölda einstaklinga og fyrirtækja og sé í stöðugri þróun. Ef horft er til annarra Evrópuþjóða sést að Finnar eru komnir nokkuð langt á veg í net- væðingu bankakerfisins, og hefur t.a.m. Nordea lagt niður helming úti- búa sinna í Finnlandi og hagnaður hefur aukist, sérstaklega vegna góðrar afkomu netþjónustunnar. „Pað vekur hins vegar athygli," segir Bjarni, „að bankar sem hafa verið stofnaðir í Evrópu til að starfa eingöngu sem net- bankar hafa ekki gengið sem skyldi. Svo virðist sem megnið af viðskipta- vinunum geri þá kröfu að geta gengið inn í áþreifanleg útibú ef þörf krefur til að leita ráðgjafar og upplýsinga hjá starfsfólki." Heimabanki í GSM síma „Til að útskýra enn betur breytt hlutverk bankaútibúa má nefna að við áætlum að um 80%o viðskiptavina okkar noti hraðbanka og um 60%) nýti þjónustusfmann," segir Bjarni. „Viðskiptin aukast með meirí þjónustu, Bjarni Púr Þórólfsson útibússtjóri segir starfsfólk bankaútibúa sinna ráðgjöf, sölu og alls kyns upplýsingagjöf í auknum mæli og þuí sá mikiluægt að hafa á að skipa hæfu og uel upplýstu starfs- fólki sem getur ueitt góð ráð. liUMI’MlilrMli'iimiilJ 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.