Frjáls verslun - 01.04.2002, Síða 12
FRÉTTIR
Guðmundur Viðarsson Ijós-
myndari, Ingunn Bernótus-
dóttir, viðskiþtastjóri fyrir-
tœkjasviðs Islandsbanka, og
Gylfi Rútsson, framkvœmda-
stjóri fjármálasviðs Tals.
ímafyrirtækið Tal hélt
| hanastél síðasta vetrar-
; dag til að fagna komu
sumars og skála fyrir velgengni
fyrirtækisins á fyrirtækjamark-
aði en hóptalsþjónusta Tals var
einmitt kynnt á þeim markaði í
fyrra. Mörg hundruð viðskipta-
vinir og samstarfsaðilar komu í
hófið. 33
Margrét Baldursdóttir, eiginkona Þórólfs Arnasonar, Þórólfur Arna-
son, forstjóri Tals, Hörður Arnarson, forstjóri Marel, og Guðný Hall-
grímsdóttir, kona Harðar.
Ari Skúlason, framkvæmdastjóri Aflvaka, Lúðvík Bergvinsson þing-
maður, Steinþór Einarsson, markaðsstjóri ITR, og Omar Einarsson,
framkvæmdastjóri ITR.
Hefja siglingar til Evrópu
Októsson, bókari hjá Steinþrýði, og Stmon
Kjœrnested, stjórnarformaður Atlantsskiþa.
□ tlantsskip bauð
til hanastéls ný-
lega að tvennu
tilefni. Fyrirtækið var að
heija siglingar til Evrópu
og er nú með tvö skip í
siglingum til Ameríku og
eitt til Evrópu. Þá var það
að taka í notkun nýja
skrifstofu og vöruhús við
hafnarbakkann í Kópa-
vogi. 33
Sýnendur leyfðu gestum að smakka ýmsar veitingar. Hér erþað
nýr skyndibitastaður, Booztbar, sem kynnir starfsemi sína.
Myndir: Geir Ólafsson
Sigríður Þ. Kvaran,
skrifstofustjóri
Lionshreyfingar-
innar, og Sigurður
Geirdal, bœjarstjóri
í Kóþavogi.
Matur 2002
úsundir manna komu í nýja knatthúsið í Kópa-
vogi í lok apríl og kynntu sér mat, matargerð
og brúðkaupshald auk þess að fylgjast með
keppni af ýmsu tagi, t.d. í súpu-, grænmetisrétta- og
eggjakökugerð. Nánari umfjöllun um sýninguna er á
vefsvæðinu www.heimur.is. 33
12