Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Síða 33

Frjáls verslun - 01.04.2002, Síða 33
FJÁRMÁL LÍFTÍMI HeCODE Betri tíð eða vonlaust dæmi? Rosalegur taprekstur síðustu ára hefur reynt á þolrif hluthafa í deCODE og það láir þeim enginn þótt þeir séu orðnir óþreyjufullir eftir betri tölum. fólks um bætta vellíðan og fleiri lyf til að vinna á illvígum sjúk- dómum. Viðskiptamódelið í kringum deCODE byggist á því að sjúkdómar séu að hluta arfgengir og að lyfjaiðnaður framtíðar- innar komi til með að byggja á erfðafræðilegum uppgötvunum og að auðveldara sé að stunda þær rannsóknir á Islandi þar sem upplýsingar um sjúkdóma og ættfræði séu betur skjalfestar en annar staðar í heiminum. Enn hefur ekki reynt á hinn umdeilda miðlæga gagnagrunn sem tyrirtækinu var veitt rekstrarleyfi fyrir í janúar árið 2000, hann er ekki kominn í gagnið. Forsend- urnar í viðskiptamódeiinu er lika þær að næsta kynslóð af lyflum verði einstaklingsbundin og að sama lyfið hrífi á suma en aðra ekki. Og með því að læknar viti fyrirfram um viðbrögð sjúklinga við lyfi sé hægt að koma í veg fyrir þá sóun að sjúklingar hendi fyfjum af þvi að þau hafa ekki tilætluð áhrif á þá. Nær 70 þúsund íslendingar gefið fyrirtækinu blóð íslensk erfða- greining hefur fengið nær 70 þúsund íslendinga í lið með sér sem hafa sjálfviljugir - með upplýstu og skriflegu samþykki - gefið blóðprufur vegna sjúkdómarann- sókna fyrirtækisins. Út úr þessum rannsóknum er kominn mikill erfðafræðilegur gagnagrunnur þar sem hægt er að vinna með niðurstöðurnar og sam- keyra þær að vild - allt eftir því hvað menn eru að rannsaka og leita að. Þær rannsóknir sem fyrirtækið hefúr gert í samvinnu við Hoffman La Roche byggj- ast á blóðsýnum þessara 70 þúsund Islendinga. Grundvallarmunur er á hinum erfðafræðilega gagnagrunni Islenskrar erfðagreiningar og miðlæg- um gagnagrunni á heilbrigðissviði sem mestur styrr- inn stóð um. Sá síðarnefndi hefur að geyma upplýs- ingar um sjúkraskýrslur og heilsufar Islendinga og er samansafn af fyrirliggjandi upplýsingum - og er enn ekki kominn í gagnið. Til að fá hann í gagnið þarf að semja við allar heilbrigðisstofnanir og er samningagerð lokið við flestar þeirra. Enn á hins vegar eftír að semja við langstærsta spítalann, Land- spítalann. Ætla má að það taki skamman tíma að gera hinn miðlæga gagnagrunn að vinnutæki þegar þar að kemur. Þá hefur ættfræðigagnagrunnurinn, sem Islensk erfðagreining hefur unnið í samvinnu við Friðrik Skúlason og ætlunin er að setja ókeypis á Netið, ekki verið settur þangað ennþá vegna deilna þar um. Upp komu efasemdir um höfundarrétt hjá Þorsteini Jónssyni hjá Genealogia Islandia, sem var á sínum tíma partur af Urði, Verðandi, Skuld. Ef niðurstaðan verður óhagstæð fyrir íslenska erfðagreiningu gæti það bakað fyrirtækinu ijárhagslegt tjón að hafa sett það á Netíð. greiningu tækist að einangra erfðavisa sem og að kortleggja litn- ingasvæði. Þessi samningur var deCODE afar mikilvægur og bráðnauðsynlegur til að fá einhver tekjuskapandi verkefni í upp- hafi. Skrifað var undir samninginn með mikilli viðhöfn í Perlunni. Samningurinn gekk út á tvennt; fastar rannsóknar- greiðslur upp á 70 milljónir dala - þ.e. sú greiðsla yrði innt af hendi hvað sem annars kæmi út úr rannsóknunum - sem og ár- angurstengdar greiðslur upp á 130 milljónir dala. Þessum samn- ingi er núna lokið með þeim orðum í skýrslu deCODE að eitt ár- angursríkasta samstarf um meingenaleit, sem um geti, sé að baki. A þessum fjórum árum tókst að staðsetja yfir tuttugu erfða- vísa og einangra flóra sem tengjast algengum sjúkdómum. Þá tókst að ná þrettán fyrirframskilgreindum vísindalegum áföng- um og fyrir þá greiddi Roche þrettán áfangatengdar greiðslur. I janúar sl. gerðu fyrirtækin með sér samning um áframhaldandi samstarf við lytjaþróun sem beinist að lytjamörkum í tjórum þessara sjúkdóma. Olíkt því sem var árið 1998 er upphæð nýja Öryggisskáparnirfrá Rosengrens eru traust geymsla fyrir peninga, skjöl, tölvugögn og önnur verð- mæti. Skáparnir sem eru í hæsta gæðaflokki fást í ýmsum stærðum og gerðum. Kynnið ykkur úrvalið. Samningurinn við La Roche ruddi brautina í febrúar árið 1998 steig deCODE eitt sitt stærsta skref til þessa þegar það samdi við fyfjarisann Hoffmann La Roche um 200 milljóna dala rannsóknarsamning sem gekk út á meingenaleit og að Islenskri erfða- Bedco & Mathiesen ehf Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími 565 1000 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.