Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Page 35

Frjáls verslun - 01.04.2002, Page 35
GENGI ÚRVALSVÍSITÖLU AÐALLISTA - ICEX 15 ÚRVALSVÍSIT ÖLUSJÓÐUR BÍ Fjárfestu í íslenskum hlutabréfum með því að kaupa í Urvalsvísitölusjóði BI Úrvalsvísitölusjóður BÍ er tilvalinn kostur fyrir þá sem vilja fjárfesta í íslenskum hlutabréfum. Sjóðurinn er samsettur úr sömu félögum og mynda Úrvalsvísitölu Verðbréfaþings íslands hf. Af þeim 20 félögum á Aðallista þingsins sem tíðust viðskipti eru með á þinginu á 12 mánaða tímabili, eru það 15 stærstu félögin að markaðsverðmæti sem mynda Úrvalsvísitöluna næstu 6 mánuði. Úrvalsvísitölusjóður Bl er sjóðdeild innan Visitölusjóðs Bl hf. og lýtur 27. gr. laga nr. 10/1993 um verðbréfasjóði og er því eingöngu markaðssettur hér á landi. Kaup í Úrvalsvísitölusjóði BÍ hefur ótvíræða kosti í för með sér: • Dreifð áhætta, minni áhætta en að fjárfesta í einstökum hlutabréfum. • Auðvelt að fylgjast með þar sem gengi sjóðsins fylgir Úrvalsvísitölu sem ertíunduð daglega í fréttum fjölmiðla. • Einfalt að kaupa og/eða selja - enginn binditími. Til fjárfesta: Ráðlegt er að líta á hlutabréfakaup sem langtíma fjárfestingu. Kynntu þér málið í síma 525 6060 eða á wwu>. bi. is. U Landsbanki íslands ÍSLANDSBANKI EIMSKIP ^ Pharmaco r\ BAUGUR n OliufélaglBhf KAUPÞING HF SAMHERJI hf TRYGCINGA- MIÐSTÖÐIN HF. $) BÚNAÐARBANKINN I dag mynda ofangreind fyrirtæki Úrvalsvísitölu Verðbréfaþings íslands hf. Sömu fyrirtæki eru í Úrvalsvísitölusjóði B(. BUNAÐARBANKINN VERÐBRÉF HAFNARSTRÆTI 5 SlMI 525 6060 FAX 525 6939 • WWW.BI.IS

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.