Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2002, Qupperneq 77

Frjáls verslun - 01.04.2002, Qupperneq 77
ÍSLENSK SKÓVERSLUN í NOREGl „Við vildum ekki vera með öll eggin í einni körfu svo að við ákváðum að afla okkur fleiri skómerkja. Okkur fannst liggja vel við að fá skó frá öðrum íslendingum. Skórnir frá Logo69 seljast mjög vel.“ fleiri skómerkja. Okkur fannst liggja vel við að fá skó frá öðrum íslendingum. Skórnir frá Logo69 seljast mjög vel. Við erum nýbyijaðir að taka þá inn og þeir rjúka út,“ segir Gunnar Björn. Einhveijum kann að koma á óvart að Islendingar hafi áhuga á að hasla sér völl í skóverslun í Noregi en það er ekki jafn flar- stæðukennt og það kann að hljóma. Gunnar Björn segir að þrátt fyrir ýmsa örðugleika hafi fyrirtækinu gengið mjög vel það sem af er í Noregi og færir rök fyrir því að heppilegt sé að selja skó þar og sérstaklega að hafa Stavangur sem stökkpall. „Kvadrat er stærsta verslunarmiðstöðin í Noregi og því einn besti staður- inn til að byija á. Fjölskylda Sigurðar Róbertssonar á heima í Stavangri, hann ólst þar upp í tíu ár og talar norsku reiprenn- andi. Ég stundaði framhaldsnám í Noregi og bjó þar í fimm ár þannig að þetta er að mörgu leyti eins og heimamarkaður fyrir okkur. Við þekkjum norska markaðinn afskaplega vel og þá Sigurður sérstaklega Stavangur. Oft er ekki nægilegt að hafa góða vöru til þess að selja heldur skiptir söluaðgengi miklu máli. Það er jafntramt mjög erfitt að komast með nýjar verslanir inn í stórar verslunarmiðstöðvar eins og Kvadrat, þar sem ekkert pláss er á lausu og nokkur hundruð verslanir bíða eftir að komast þar inn. Menn eiga erfitt með að skilja að við skyldum hafa náð þessu og það er í sjálfu sér kraftaverk. Verslunarstjórinn okkar í Stavangri, Asta Róbertsdóttir, lagði mikla vinnu í að útvega okkur verslunarpláss þar og hún á heiðurinn að því ásamt Sigurði," segir Gunnar Björn. Dyrnar að opnast Skómarkaðurinn í Noregi er nærri óplægður akur, að mati Gunnars Björns, verslanirnar hefðbundnar og lítið um tískuverslanir fyrir skó. Þetta er þó á góðri leið með að breyt- ast ef Noris Gruppen fær einhverju um ráðið og það er ástæða til bjartsýni. Skóverslunum Noris Gruppen hefur verið afar vel tekið. Sem dæmi má nefna að eitt stærsta eignarhaldsfélag Noregs, Steen og Ström, sem á verslunarmiðstöðina Kvadrat, hefur tekið verslununum vel og auglýst þær sem hið nýja brum í Jjölmiðlum. Það sama gildir um eignarhaldsfélagið Olav Thon Gruppen sem hefur boðist til þess að auglýsa skókeðjuna með sjónvarpsauglýsingum sem ná um land allt. „Fyrir atbeina þessara aðila hafa margar dyr opnast,“ segir hann. Okkar versl- anir skera sig úr hinum hefðbundnu og þungu skóverslunum. Verslanirnar eru stórar, bjartar og fallegar, með tónlist og þijú til fjögur sjónvörp í hverri búð. „Við leggjum mikið upp úr því að það sé stemmning í verslununum og hafa hönnun þeirra opna. I Kvadrat flarlægðum við t.d. alla milliveggi og opnuðum búðina. Gunnar Björn Gunnarsson, starfandi stjórnarformaður Noris Gruþþen A/S í Noregi. Fyrirtœkid er meðfimm verslanir á sínum snærum í Osló og Stavangri. Gunnar Björn vonast til að geta oþnað fyrstu verslunina í Svíþjóð í byrjun næsta árs. 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.