Frjáls verslun - 01.04.2002, Qupperneq 99
BMW hugvit veit á marga kosti.
BMW X5 3.0d
10.1 sec.
0-100 km/h
BMW X5 3.0Í
8.5 sec.
0-100 km/h
BMW X5 4.4i
7.5 sec.
0-100 km/h
BMWX5 4.6ÍS
6.5 sec.
0-100 km/h
Hinn nýi BMW X5 er enginn meðalbíll. Honum eru því allir vegir færir og þegar við segjum allir vegir, meinum við einnig þá vegi sem liggja úr alfaraleið. Munur
er meira en orð. Til marks um það er 8-strokka ál-vél sem nær 100 km/klst á aðeins 6,5 sek. Samkeppnin um bestu bílana snýst þó ekki einungis um hönnun
hraðskreiðra bíla. Ekki lengur. Bestu bílarnir eru jafnframt búnir gæðum og fáguðum þægindum glæsibifreiða, ásamt - líklega mikilvægasta atriðinu - öryggis-
búnaði sem stenst ítrustu kröfur. Þess vegna færðu BMW X5 með sérstyrktri fjöðrun fyrir torfæra vegi, skynvæddum hjólbúnaði sem tengist sjö rafrænum
aksturs- og öryggiskerfum, þar á meðal hinum nýja ADB-Xbúnað, ABS, CBC, DBC og DSC, alhliða loftpúðakerfi og passfft öryggiskerfi sem veitir áður óþekkt
öryggi í umferðinni. Rétt eins og aðrar gerðir af BMW, sem hafa numið ný lönd, er þessi svo góður, að hann stingur alla aðra af.
3.0d 1135 kW/184 PS I 6 strokka I fjölventla 1410 Nm I hám. hraöi 200 km/klst I 2,926 ccm I 0-100 km/klst 10,1 sek.
3.0i 1170 kW/231 PS I 6 strokka I fjölventla I 300 Nm I hám. hraði 202 km/klst I 2,979 ccm I 0-100 km/klst 8,5 sek.
4.4i I 210 kW/286 PS I 8 strokka I fjölventla I 440 Nm I hám. hraði 230 km/klst I 4,398 ccm I 0-100 km/klst 7,5 sek.
4.6is I 255 kW/347 PS I 8 strokka I fjölventla I skynvædd sjálfskipting 1480 Nm I hám. hraði 240 km/klst I 4,619 ccm I 0-100 km/klst 6,5 sek.
The BMVU X5 Series
X5 3.0d
X5 3.0i
X5 4.4 i
X5 4.6 is
www.bmw.com
The Ultimate
Driving Machine
Grjótháls 1 • Sími: 575 1200
Söludeild: 575 1220
www.bl.is
Opið 9-18 • laugardaga 10-16