Frjáls verslun - 01.09.2002, Page 4
Hófadynur á Einlægur ofurhugi
hlutabréfamarkaði
- Fréttaskýring: - Lyfjamarkaðurinn:
Sjávarútvegskóngarnir Ný verksmiðja í Búlgaríu
EFNISYFIRLIT
1 Forsíða: Hallgrímur Egilsson, útlits-
hönnuður Frjálsrar verslunar, hannaði
forsíðuna. Myndina tók Geir Ólafsson
Ijósmyndari.
6 Leiðari.
8 Auglýsingakynning: fslandsbanki
kynnir Eignastýringu.
10 Fréttir: Myndir og frásagnir af fyrir-
tækjum og stjórnendum þeirra. Sjá
einnig heimasíðu Frjálsrar verslunar,
www.heimur.is.
18 Forsíðugrein: Hófadynur á hluta-
bréfamarkaði.
28 Pistill: Sigrún Davíðsdóttir skrifar
frá London.
30 IVærmynd: Björn Rúriksson er
einlægur ofurhugi sem hefur víða
komið við, nú siðast hefur hann stofn-
að til reksturs á fyrirtækjaþotu.
34 Gestapenni: Margeir Pétursson,
stjórnarformaður MP Verðbréfa,
skrifar.
38 Fréttaskýring: Sjávarútvegurinn
hefur verið í brennidepli að undan-
förnu því að þar hefur samþjöppun
fyrirtækja orðið hraðari en búist var
við. Við skoðum það nánar.
44 Auglýsingakynning: Rannís -
regnhlíf vísinda og nýsköpunar.
46 Stjórnun: Hið fullkomna starfsmats-
viðtal.
48 Lyfjamarkaðurinn: Pharmaco
hefur opnað nýja verksmiðju í Búlgaríu.
58 Kauphöllin: Skráning fyrirtækja af
markaði.
58 Viðtal: Elín Sigfúsdóttir, aðstoðar-
framkvæmdastjóri hjá Búnaðarbank-
anum.
60 Spáð í spilin: Sólveig Ólafsdóttir
lögfræðingur svarar spurningu um
maltauglýsingu Ölgerðarinnar.
4