Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Side 12

Frjáls verslun - 01.09.2002, Side 12
FRETTIR Brœðurnir Lýður Guðmundsson framkvæmdastjóri ogÁgúst Guðmundsson stjórnarformaður kynntu nýlega bestu afkomuna í sögu Bakkavör Group. Mynd: Geir Olafsson □ akkavör Group hefur skilað mjög góðum árangri það sem af er árinu, eða tæpum einum millj- arði króna að teknu tilliti til skatta. Þetta er langbesta afkoman sem hefur verið í sögu félagsins. Heildarvelta félagsins jókst um 366 prósent frá sama tímabili á síðasta ári og innri vöxtur félagsins nam rúmum 22 prósentum milli ára. Stjórnendur félagsins og stofnendur, bræðurnir Lýður Guðmundsson framkvæmda- stjóri og Agúst Guðmundsson stjórnarformaður, kynntu afkomuna í lok október. [B Melhagnaður hjá Bakkavör Arni Mathiesen sjávarútvegsráðherra og Þórarinn Friðjónsson, fram- kvœmdastjóri Skerplu, opna vefinn skip.is. Myndir: Geir Olajsson Skip.is opnaður Asta Valdimarsdóttir lögfrœðingur mun gegna starfi forstjóra Einkaleyfastofu nœstu fimm árin. 0ýr vefur um sjávarútveg, skip.is, hefur hafið göngu sína og var Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra fenginn til að opna vefinn formlega. Það er útgáfu- fýrirtækið Skerpla ehf., sem er í eigu Þórarins Friðjónssonar framkvæmdastjóra, sem stendur fýrir þessum nýja vef en rit- stjóri vefsins er Eiríkur St. Eiríksson blaðamaður. BH □ sta Valdimarsdóttir lögfræðingur hefur verið skipuð í starf forstjóra Einkaleyfastofu til fimm ára frá síðustu mánaðamótum. Ásta var yfirlögfræðingur stofunnar frá apríl 1995 og staðgengill forstjóra en hefur verið settur for- stjóri undanfarið eitt ár. SH Er þitt fyrirtæki öruggt s|s Sími 530 2400 12

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.