Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Page 16

Frjáls verslun - 01.09.2002, Page 16
Islandssími kaupir Tal Endurmenntun Vinningshafarnir með stafrœnu myndavélarnar. Happdrætti Nýherja I inningshöfum í happdrætti Nýheija á Agora sýningunni hafa verið afhentar hágæða stafrænar myndavélar. I Haraldur Guðni Eiðsson, Teymi, og Hjörtur Pálsson, Arkþingi, hlutu Canon Powershot A40. Þeir sem hlutu Canon Powershot A30 heita Geirmundur Orri Sigurðsson, íslenska hugbúnaðarhúsinu, og Lee-Roy Tipton, Islandsbanka. B3 "'""'jvrstfon sameinai. fynrtœkis Islandssíma og Tal. Öslandssími hefur eignast meirihluta hlutaQár í Tali fýrir um 4,1 milljarð króna og verða félögin sameinuð. Óskar Magnússon, forstjóri Íslandssíma, verður forstjóri hins sameinaða fyrirtækis. B3 j Vísbendingu Auðlindastjórn og úthlutun réttinda til hálendissvæða þarf að sjálfsögðu að taka samsvarandi og jafnvægt tillit til allra helstu þarfa og tekjumöguleika, að upp- fylltum sambærilegum skilyrðum um þjóð- hagslegt gildi og arðgjöf í einhverju formi til samfélagsins. Bjarni Bragi Jónsson (Auðæfi hálendisins). Áskriftarsími: 512 7575 Enn er of snemmt að gefa upp vonina um að betri tið sé fram undan hjá Islenskri erfðagreiningu. Pó er hætt við að starfsemi fyrirtækisins minni enn um sinn frekar á regndans en dans á rósum. Eyþór íuar Jónssnn (Lífróður „Pekkingarfyrirtækis"). *5S3" afc,*- V Samtals jukust skuldir ríkisins og láns- ábyrgðir um 46% frá 1997-2001 (og eru þá ekki taldar með flugtryggingar, sem ríkið tók á sig um tíma). Sigurður Jóhannesson (Viðskiptahalli með ríkisábyrgð). ...meðal annars bendir þróun hlutabréfa- verðs til þess að erfiðasti hjallinn sé að baki í íslenskum efnahagsmálum og fram undan sé greiðari leið. Pórður Friðjónsson (Hagvaxtarhorfur). Frá undirritun samningsins um kaup Islandssíma á Tali. Myndir: Geir Olafsson Elsa S. Haraldsdóttir, eig- andi Salon Veh. Mynd: Geir Olafsson ndurmenntun hefur sár- lega vantað í hárgreiðslu og hárskurði og nú er verið að bæta úr því. Elsa S. Har- aldsdóttir, eigandi hárgreiðslu- stofunnar Salon Veh, stendur fýrir námskeiðum fram að jólum og er þar komið víða við, t.d. í vöruþekkingu, hárgreiningu, litun, teikningu, höfuðnuddi og slökun og svo mætti lengi telja. Námskeiðin hafa verið vel sótt enda ekki á hverjum degi sem gestakennarar koma að utan til að kenna í þessu fagi. SS

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.