Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 23

Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 23
Undanfarnar vikur hafa verið einhver lífiegasti tími í viðskiptalífinu sem um getur. Segja má að sprett hafi verið úr spori með þeim hætti að hófadynur bergmáli um allan fjármálaheiminn og að stórsamningar hafi jafnvel rykfallið samdægurs vegna frétta af nýjum stórviðskiptum - slíkur hefur jóreykurinn verið á velli viðskipta. HOFADYNUR BERGMALAR VIÐA Samson kaupir 45,8% hlut r Landsbanka. S-hÓpurínn kaupir 45,8% hlut í Búnaðarbanka. Kaup Hesteyrar á 22,5% hlut í Keri var 9 stiga leikur. Þórólfur Gíslason náði undir sig í leiðinni Keri, VÍS og Búnaðarbankanum og er Þórólfur núna óumdeildur leiðtogi S-hópsins. Hann hefur velt Úlafi Úlafssyni, forstjóra Samskipa, af valdastóli sem foringja S-hópsins. Barátta Kaupþings um yfirtöku á Skeljungi. Kaupþing er stærsti hluthafinn, með 23,4%, og reynir að kaupa 20,8% hlut Shell Petrole- um í Skeljungi. Núverandi meirihluti í Skeljungi valdar hins vegar reiti í þessari skák sinni við Kaupþing. Gaumur er kominn með yfir 10% hlut í Flugleiðum. Magnús Þorsteinsson, einn eigenda Samsons, kaupir helming- inn í Atlanta. Kaupþing með yfirtökutilboð á sænska bankanum JP Nordiska og sækir um skráningu í Stokkhólmi. Kaupþing eignast 44% í Meiði sem aftur á 18% í Kaupþingi. Kaupþing selur Spron Frjálsa fjárfestingarbankann og nemur sölu- hagnaðurinn 1,5 milljörðum. Landsbankinn kaupir 55% r sp fjármögnun Heklubræður selja Tryggva Jónssyni Heklu. Kolbeinn Kristinsson í Myllunni-Brauði eignast Mylluna að fullu. ÚA kaupir breskt útgerðarfyrirtæki sem er með vænan kvóta í Barentshafi. Eimskip kaupir HB á Akranesi og er orðið stærsta útgerðarfyrir- tæki landsins í gegnum félög sín, ÚA, HB og Skagstrending. Íslandssími kaupir Tal á 4,1 milljarð og Kenneth Peterson, eig- andi Norðuráls, á núna 40% í Íslandssíma og er orðinn bæði ál- og símakóngur. Baugur kaupir yfir 15% hlut í bresku verslunarkeðjunni Big Food í Bretlandi, en það á verslunarkeðjurnar lceland, Booker og Wooward. Spurningin er núna: Hver á ísland? Afl með Þorstein Uilhelmsson f fararbroddi selur r Þormóði ramma - Sæbergi og Þorbirni-Fiskanesi fyrir yfir 4 milljarða króna eftir æsilega baráttu við Róbert Guðfinnsson og Úlaf Marteinsson, forkólfa Þormóðs ramma - Sæbergs. Ualfells-fjölskyldan selur Steypustöðina eftir að hafa rekið hana í 55 ár. Fálög í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, Þorsteins Más Baldvins- sonar og fleiri selja eignarhlut f Islandsbanka fyrir yfir 11 milljarða. Baugur selur hlut sinn í Arcadia f Bretlandi á yfir 20 milljarða og fékk í söluhagnað yfir 8 milljarða króna eftir skatta. B3 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.