Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 52

Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 52
?4lþ0tufrá Atlanta. Merki PhaZaœTdta^oTZk Út ÍBoeinS velma. eíla °S Palkanpharma voru máluð á Það er sama hversu fín verksmiðjan er, séu starfsmenn ekki aldir uþp við öguð vinnubrögð og vinni þeir ekki eftirgæða- stöðlum þá fæst engin vottun. Þetta er nýja verksmiðja Balkanpharma í Búlgaríu. Hún er í borginni Duþnitza og fyrsta töfluverksmiðjan þar í landi sem byggð er fyrir GMP-gœðastaðla Evrópusambandsins. Hún kostaði 15 milljónir dollara, um 1,4 milljarða króna, og var reist á einu ári. 15 stærstu hluthafar Pharmaco (4. nóv. 2002) 1. Amber International Ltd. (Björgólfsfeðgar).. 25,2% 2. Búnaðarbanki International........................ 8,3% 3. Fjárfestingarfél. Brúskur (Werner R.)............. 4,4% 4. Ólöf Vigdís Baldvinsdóttir........................ 3,2% 5. Pharmaco hf....................................... 3,2% 6. Búnaðarbanki íslands hf. ......................... 3,0% 7. Kaupthing Luxemborg............................... 2,7% 8. Lífeyrissjóðir Bankastræti 7...................... 2,6% 9. Fjárfestingarfél. Straumur........................ 1,9% 10. Jón Halldórsson.................................. 1,8% 11. Iifeyrissjóðurinn Framsýn........................ 1,6% 12. Fjárfestingarsj. Búnaðarbanka.................... 1,5% 13. Lífeyrissjóður sjómanna.......................... 1,4% 14. Lífeyrissjóður verslunarmanna.................... 1,3% 15. Sindri Sindrason................................. 1,3% Samtals:........................................ 63,4% Pharmaco árið 2002 Velta 25 milljarðar. Eiginfjárhlutfall 51% Fjöldi starfsmanna 5.400 manns. Markaðsvirði í Kauphöll íslands 42 milljarðar. Framleiðslugeta 13,6 milljarðar taflna. (þar af 10 milljarðar í Búlgaríu) Stærstu markaðir Búlgaría, Þýskaland og Rússland. Áætluð EBITDA árið 2002 6,3 milljarðar. Veðjað á RÚSSland Pharmaco-menn reikna dæmið svona út: Efnahagsumbætur og vaxandi kaupmáttur fólks í Austur- Evrópu og Rússlandi á næstu árum þýða bara eitt; margfaldan vöxt í sölu á lyfjum. Þeir líta svo á að í þessum löndum sé núna hægt að ná sér í bætta stöðu á markaðnum og að það verði ekki aðeins erfiðara eftir nokkur ár heldur miklu kostnaðarsamara. Markaðshlutdeild Pharmaco í Rússlandi er núna í kringum 1%. Stóru lyflaiýrirtækin hafa haldið sig til hlés frá Rússlandi eftir að hafa brennt sig svolítið á þeim markaði árið 1998. Pharmaco- menn líta hins vegar svo á að nú sé lag í Rússlandi áður en lyjjarisarnir fara aftur á kreik til Rússlands. Ávinningurinn af samruna Pharmaco og Delta kemur hér glögglega í ljós og skýrir þá hugsun sem lá að baki samruna íyrirtækjanna í sumar. Pharmaco getur núna rennt lyfjum Delta beint inn í sölukerfi Balkanpharma í Austur-Evrópu, Ukraínu og Rússlandi sem hjálpar þeim mjög við að ná bættri stöðu á markaðnum. Mark- aðir Deltu hafa til þessa fyrst og fremst verið í Vestur- og Mið- Evrópu. Þýskaland er sterkasti markaður Deltu. Þá getur Pharmaco nýtt sér sölukerfi Deltunnar í Vestur- og Mið-Evrópu fyrir Balkanpharma, og Deltan getur ekki síst nýtt sér fram- leiðslukerfi Balkanpharma, en verksmiðja Deltu í Hafnaríirði er núna fullnýtt. Lág laun og mikið atvinnuleysi Laun í Búlgaríu eru talsvert lægri en á Vesturlöndum. Aukin framleiðsla þar þýðir þvi að Pharmaco lækkar framleiðslukostnað sinn á hverja einingu. Með þvi að samræma þróun lyfja og stýra framleiðslunni á milli landa og leggja t.d. meiri áherslu á Búlgaríu í keðjunni vegna lægri launakostnaðar er hægt að ná fram talsverðum sparnaði án þess að slakað sé á kröfum. Um 17% atvinnuleysi er í Búlgaríu og verðlag í landinu lágt. Það að hafa atvinnu er alls ekki gefið! í ljósi þessa má glögglega sjá hve nýja verksmiðjan í Dupnitza og fyrirhuguð GMP-gæðavottun á starfseminni þar hefur mikið að segja fyrir Pharmaco til að framleiða þar lyf á lægra verði en 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.