Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Qupperneq 56

Frjáls verslun - 01.09.2002, Qupperneq 56
Delta hf. / Atta fyrirtæki hafa verið skráð afmarkaði á þessu ári. Þetta er einu fyrirtæki fleira en allt árið ífyrra. Fjöldinn segirþó ekki allt. Megin- reglan ersú að félögin hafa verið að stækka og styrkjast og seljanleiki bréfanna hefur aukist. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir Geir Ólafsson r Atta fyrirtæki hafa verið skráð af markaði það sem af er þessu ári. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar íslands, segir að þróunin sýni að fyrirtækjum hafi fækkað en þau hafi styrkst og aukning orðið í verðmæti þeirra. I mörgum til- fellum hafi sameiningin falið í sér sameiningu skráðs fyrirtækis og óskráðs og starfsemin haldið áfram undir kennitölu hins skráða fyrirtækis. Eðli viðskiptalífsins sé þannig að fyrirtæki séu að koma og fara og því skipti mestu máli að geta greint hvort vægi almenningshlutafélaga sé að minnka eða aukast. Þó fækkun hafi átt sér stað á þessu ári þá sýni slík greining að vægi almenningshlutafélaga sé fremur að aukast en minnka í viðskiptalifinu, meginþróunin sé sú að skráðu fyrirtækin séu að kaupa upp þau óskráðu. I þessu sambandi má nefna kaup Islandssíma á Halló og Tali og samruna Skýrr og Teymis. Skapar tækifæri Tvær ástæður geta verið fyrir afskráningu stórra félaga af markaði, annarsvegar er það samruni fyrir- tækja, eins og áður er nefnt, og hinsvegar fyrirtæki sem ekki uppfylla lengur skilyrði Kauphallarinnar fyrir skráningu, t.d. með brejhingu úr almenningshlutafélagi í lokað einkafyrirtæki. Atta félög hafa verið skráð af markaði það sem af er þessu ári og segir Þórður að þar að baki sé fyrst og fremst sú tilhneiging að sameina stór fyrirtæki, t.d. Pharmaco og Delta, en með sam- runanum er fyrirtæki undir nafni Pharmaco nú eitt stærsta fyrirtækið á markaði. Þá nefnir hann sameiningu íslandsbanka Þróunarfélag íslands hf. og FBA fyrir nokkrum árum og svo nýlegt dæmi, Eimskip, Skagstrending og ÚA „Þegar afskráningar eiga sér stað vegna samruna þá er það að mínu viti jákvæður samruni sem skapar tækifæri og eykur seljanleika bréfanna svo að eitthvað sé nefnt,“ segir Þórður og reiknar með að þessi tilhneiging haldi áfram og að irekari samruni setji mark sitt enn frekar á þróunina í atvinnu- og viðskiptalífi landsins á næstunni. „Við teljum að þetta endurspegli ákveðna þróun í þá átt að færa viðskiptalifið í nútímalegt og alþjóðlegt horf. Þetta er því að mörgu leyti hagstæð þróun og í samræmi við kröfur tímans. Stóru fyrirtækin, almenningshlutafélögin, eru að stækka og velta og verðmyndun með hlutabréf í þessum félögum eykst, batnar og styrkist. Þessu fylgir aukinn seljanleiki bréfanna. Þessar afskráningar styrkja því viðskiptalífið," segir hann. Hagfelll ferll Fyrirtæki þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði fyrir skráningu á aðallista í Kauphöllinni og er mikilvægast í því efni að miðað er við að markaðsvirði fyrirtækis nemi minnst 600 milljónum króna og að 300 almennir ljárfestar eigi 25 prósent hlutafjár eða meira. Þá eru ákveðnar yfirtökureglur í gildi sem fela í sér yfirtökuskyldu gagnvart öðrum hluthöfum, t.d. ef einn aðili eignast 50% hlutaijár eða meira, sem getur orðið til þess að afskráning á sér stað. - Er það hollt eða óhoUt fyrir KauphöUina að það eigi sér miklar hreyfingar stað, td. afskráningar? „Stöðugleiki er eftirsóknarverður að nokkru leyti en þegar afskráning á sér stað vegna samruna þá er það gott fyrir hluta- bréfamarkaðinn og styrkir viðskiptin. Þetta fer því eftir því hvort afskráningin stafar af samruna eða ekki. Ef svo er þá er ekkert nema gott um afskráninguna að segja. Ef sú þróun hinsvegar verður almenn að afskráningar stafi af þvi að fyrirtæki eru að breytast úr almenningshlutafélögum í lokuð einkafyrirtæki vegna t.d. yfirtökuskyldunnar þá veikir það hlutabréfa- markaðinn,“ segir hann. Lítill seljanleiki Lítil viðskipti hafa verið með bréf sumra félaga í Kauphöllinni. Þórður segir að þar á bæ hafi menn velt fyrir sér hvort bregðast ætti við því með einhverjum hætti en segir að þó að seljanleikinn sé lítill sé ekki þar með sagt að það séu hags- munir hins almenna fjárfestis að afskrá félagið. „Okkar markmið er að það sé eðlileg og traust verðmyndun og þá þurfa að vera viðskipti með bréfin. Þetta er eitthvað sem við höfum áhyggjur af og teljum að þurfi að skoða,“ segir hann. Afskráningar styi 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.