Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.09.2002, Qupperneq 67
Gamli og nýi tíminn. Bensínskúrinn í Ananaustum, nýja þjónustustöðin jjœr. þúsundum litra í skip við hafnarbakka sé hið sama og jarðýtu á reginfjöllum. Við ákváðum að bijóta upp rikjandi ástand og stuðla að lægra verði á olíu til fiskiskipa. Við vorum sannfærðir um að rétt væri að bijóta upp ríkjandi kerfi og bjóða betri kjör,“ segir Einar Benediktsson. Olís-menn vissu að þeir yrðu einnig að bjóða öðrum útgerðum bætt kjör. Að öðrum kosti kynni útspil þeirra að enda með ósköpum og hafa hatrömm átök í för með sér. Einar Bene- diktsson tók því föggur sínar þegar landsmenn héldu jól hátíð- leg árið 1994 og hélt á fund allra helstu útgerða í viðskiptum við Olís. Hann ferðaðist vítt og breytt um landið í mislyndum vetrar- veðrum, hitti útgerðarmenn að máli og bauð ný kjör í samræmi við umfang viðskipta. Olís fékk viðskiptin við Utgerðarfélag Akureyringa og Esso svaraði með því að lækka listaverð á oliu til fiskiskipa. En Olís hélt öllum sínum viðskiptum, enda kunnu útgerðarmenn að meta frumkvæði Olís. Félagið fékk aukinn byr í seglin. Árið 1995 var hið söluhæsta í sögu Olíuverzlunar íslands fram til þess tíma. Markaðshlutdeild félagsins jókst úr 28,2% árið 1994 í 30,2% árið 1995. Félagið rauf 30% múrinn en slíkt hafði ekki átt sér stað í áratugi. Hagnaður eftir skatta var 153 milljónir króna, sem var besta afkoma félagsins um langt árabil. Bensínstöðvar entíurnyjaðar Og nýir tímar héldu innreið sína í viðskiptum á bensíni. Einar Benediktsson fór fyrir einu umfangsmesta átaki í sögu Olíuverzlunar íslands. Endurnýjun bensínstöðva félagsins. Það var vandasamt verkefni og miklar umræður fóru fram innan félagsins. Olís hafði ásýnd fátæka félagsins og starfsmenn höfðu mátt þola góðlátlegar glósur félaga sinna hjá Esso og Shell: „Þessir skúrar ykkar hanga uppi á grænni málningu einni saman.“ Framkvæmdastjórn OLIS. Frá vinstri: Helga Friðriksdóttir, Samúel Guð- mundsson, Einar Benediktsson, Ragnheiður Bjórk Guðmundsdóttir, ÓlafurBjarki Ragnarsson,Jón Olafur Halldórsson og Einar Marinósson. En Olís hafði nokkuð sem Esso og Shell höfðu ekki. íslenskt nafn! Félagið, sem kennt var við Blj hafði orðið að leggja niður nafn og taka upp íslenskt vegna þorskastríðanna og ákvörðunar íslenskra stjórnvalda árið 1953 að flytja inn olíu frá Sovétrikj- unum í skiptum fyrir fisk. British Petroleum Company í Lund- únum hafði selt hlut sinn í olíukreppunni upp úr 1970. Frá 1976 hafði Olís-merkið prýtt stöðvar félagsins. Það hafði reynst giftu- samleg ákvörðun hjá Önundi Asgeirssyni og félögum. I anda olíufélagsins, sem kennt er við Island og gekk götuna fram eftir veg með íslenskri alþýðuhreyfingu, fékk gamli bragginn nýtt hlutverk - skúrinn hvarf. Hafist var handa við þjón- ustustöð við Sæbraut og hver stöðin á fætur annarri fékk nýtt útlit. Áifheimar, Gullinbrú, Ánanaust, Háaleiti, Ilafnarfjörður og Garðabær. Og átakið hefur færst út á land - Akureyri, Reykjanes- bær, Selfoss og Borgarnes. Á næstunni verður lokið við lag- færingar á landsbyggðinni. ÓB - ódýrt bensín ÓB - ódýrt bensín var stofiiað sumarið 1996. Stofnun ÓB krafðist mikils undirbúnings, enda algerlega ný vídd í sölu á bensíni. Það kallaði á ný dælu- og kassakerfi, lóðir og uppbyggingu. Það tók tíma. Fyrsta ÓB-stöðin var opnuð við Fjarðarkaup í Hafnarfirði. Olís var fýrst olíufélaganna til þess að bjóða viðskiptavinum sínum þijú þjónustustig í samræmi við þróun erlendis. Fulla þjónustu og sjálfsafgreiðslu á hefbundnum bensín- og þjónustustöðvum og loks mannlausar sjálfsaf- greiðslustöðvar, ÓB - ódýrt bensín. „Samkeppni hefur aldrei verið meiri í viðskiptum með bensín, þó oliufélögin þrjú sæti stöðugri gagnrýni um hið gagnstæða. Fyrir nokkrum árum var aðeins eitt verð og eitt þjónustustig í Reykjavík. Allra leiða er leit- að til þess að koma til móts við óskir viðskiptavina og hagræða í rekstri," segir Einar Benediktsson. ÓB-stöðvarnar hafa náð Samverkamenn í Olís: Þorsteinn Már Baldvinsson varaformaður, Einar Benediktsson forstjóri og Gísli Baldur Garðarsson stjórnarformaður á aðalfundi 1997. 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.