Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 68
OB-stöðin Aning fékk verðlaun á Orkuþingi 2001. miklum vinsældum enda einfalt að selja bensín á bílinn og lítrinn 4-5 krónum ódýrari. Um mitt ár 2002 voru OB-stöðvarnar ellefu talsins og vörumerkið þegar skapað sér sess á markaðnum. Höfuðstöðvar OLIS við Sundagarða. HÖfllðStÖðvar OIÍS Við Sundayarða Eftir stofnun Olíudreifingar var ákveðið að hætta við stækkun olíustöðvarinnar í Laugarnesi. Eftir að Einar Benediktsson hafði sest í stól forstjóra fól stjórnin honum að vinna að framtíðarskipulagi í Laugarnesi. Það fól í sér stækkun athafnasvæðis. Horfið frá þeim áformum og olíu- geymarnir í Laugarnesi voru ýmist fluttir í Örfirisey eða út á land. Olís afsalaði sér lóð og fasteignum til Reykjavíkurhafnar. Olis átti lóð við Sundagarða. Félagið hafði reist þar þjónustu- stöð. Akveðið var að reisa nýjar höfuðstöðvar félagsins á sömu lóð. Gísli Baldur Garðarsson stjórnarformaður tók fyrstu skóflu- stunguna að nýjum höfuðstöðvum Olis við Sundagarða í október 1997. Ingimundur Sveinsson arkitekt teiknaði höfuðstöðvar félagsins en hann hafði lagt linur að velheppnuðu útliti þjónustu- stöðvanna. I ársbyrjun 2000 voru hin glæsilegu húsakynni tekin í notkun. Starfsfólk fór fylktu liði úr Laugarnesi inn í Sunda- garða. Gísli Baldur Garðarsson hafði á orði þegar hann aíhenti forstjóra lykilinn að húsinu, að Olís væri risið úr öskustó og vitn- aði í ævintýri H.C. Andersen um litla ljóta andarungann sem væri orðinn að fegursta svani. 33 í tílefni 75 ára afmælis Olíuverzlunar íslands þann 3. október síðastiiðinn var gefin út saga félagsins, „Þeir létu dæluna ganga“, eftir Hall Hallsson, blaðamann og rit- höfund. Bókin er 560 síður og prýdd yfir 1.500 myndum. Sögubrotin að framan eru úr bókinni. Stjórn OLIS 2002. Sitjandi frá vinstri Karsten M. Olesen, Gísli Baldur Garðarsson og Olafur G. Sigurðsson. Standandi frá vinstri Viðar Viðarsson, Einar Benediktsson, Finnbogi Jónsson og Gunnar Sigvaldason. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.