Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Side 78

Frjáls verslun - 01.09.2002, Side 78
„Mamma mia!“ Það er óneitanlega eitthvað svo ítalskt við þessa skemmtilegu söngkonu Diddú. Hana einkennir fljúg- andi skap, smitandi hlátur og hlýtt viðmót - ekki ólíkt því sem maður ímyndar sér að ítölsk prima- donna sé. Það þarfþví engum að koma á óvart að Diddú ákvað að fara í framhaldsnám til Italíu. Eflir Vigdísi Stefánsdóttur Mynd: Geir Ólafsson að kom eiginlega aldrei neitt annað tíl greina en Ítalía," segir Sigrún Hjálmtýsdóttír, Diddú, þar sem við sitjum á hlýju kaffihúsi á ísköldum íslenskum nóvemberdegi. „Því er oft þannig farið að nemendur fara þangað sem kennari þeirra er upprunninn eða hefur lært sjálfur því hann hefur talsverð áhrif á nemanda sinn. Kennarinn minn í London var með ítalskt blóð í æðum og kenndi mér ítalska tóninn, sem reyndar lá nokkuð beint við.“ Persónuleikinn ræður Áður en Diddú fór til Ítalíu var hún í sjö ár í Lundúnum og lagði þar grunninn að öllu því sem á eftir kom. 78

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.