Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 82

Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 82
MIM Þorbjörg Daníelsdóttir, eigandi verslunarinnar Man við Skólavörðu- stíg. „Það búa allar konur yfir fegurð á einn eða annan veg. Okkar markmið er að draga fram þessa fegurð með fatnaði sem hœfir konunni og tilefninu. “ Vandaður prjónafatnaður og falleg hönnun á kjólum, drögtum, buxum ogpilsum. Kven- fataverslunin Man flytur inn prjú merki frá / Italíu og er fatnaðurinn hver öðrum glæsilegri. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Olafsson Það búa allar konur yfir fegurð á einn eða annan veg,“ segir Þorbjörg Daníelsdóttir, eigandi verslunarinnar Man við Skólavörðustíg. „Okkar markmið er að draga fram þessa fegurð með fatnaði sem hæfir konunni og tilefninu.“ „Eg ætlaði mér strax í upphafi að vera með vandaðan pijónafatnað sem mér þótti vanta hér á landi,“ segir Þorbjörg. „Við erum með þrjú ítölsk merki og eitt þeirra, Franco Ziche, er gamalt ijölskyldufyrirtæki sem við höfum verslað við frá byrjun. Þetta er umfangsmikið og stórt fyrirtæki og þekkt um alla Evrópu fyrir vandaðar vörur. I prjónavörurnar þeirra er mest notuð Merino lambsull sem er kölluð „Cashwool" til skil- greiningar, því það er mýksta og fíngerðasta ullin á kindinni. Þetta er kannski sambærilegt þelinu okkar en það er aðeins á Islandi sem ullin er frá náttúrunnar hendi lagskipt. Hönnunin er afskaplega vönduð frá þeim og gerist ekki betri. ítölsk fegurð í kvenfatnaði. Uandaður kuenfatnaður í Man Annað merki sem við höfum verið með frá upphafi er Luigi di Koko, en þaðan fáum við meira kjóla, dragtir, buxur og pils, en þessar vörur ganga mjög vel með peysunum frá Franco Ziche. Þriðja ítalska merkið sem Man býður er ekki mjög gamalt á markaði en hefur hlotið skjóta frægð. Það heitir Dismero og leggur áherslu á sportlegan fatnað, svo sem gallabuxur, flauels- fatnað, skyrtur og boli. Verslunin Man byijaði á Hverfisgötunni en flutti fyrir þremur árum á Skólavörðustíginn þar sem húsnæðið er mun stærra og skemmtilegra, og segir Þorbjörg að endurbætur á götunni hafi einnig gjörbreytt aðstæðum og Skólavörðustígur- inn sé nú að verða ein fallegasta verslunargata borgarinnar. BD Verslunin Man er þekkt fyrir óvenju vandaðan kvenfatnað, en stór hluti af vörum verslunarinnar er frá Italíu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.