Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 84

Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 84
húsgögn sígild Bryndís Emilsdóttir, framkvœmdastjóri TM húsgagna, segir nýju línuna í húsgögnum vera létta og sandblásið gler afar vinsœlt um þessar mundir. TM húsögn hafa í rúm 20 ár flutt inn vinsæl og sigild ítölsk húsgögn, ekki síst leðurhúsgögn enda ítölsk lechrhúsgögn heimsþekkt fyrirgœði. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Mynd: Geir Ólafsson Italir standa sig ekki bara vel við að hanna fatnað og skart- gripi, þeir eru einnig þekktir fyrir afburðagóða hönnun á húsgögnum. Verslunin TM húsgögn, sem er Jplskyldufyrir- tæki með 13 starfsmenn, hefur í rúm 20 ár flutt inn ítölsk hús- gögn og Bryndís Emilsdóttir, framkvæmdastjóri TM hús- gagna, segir þau ávallt vera jafnvinsæl. „Við flytjum inn mikið af leðurhúsgögnum frá Ítalíu enda ítalskt leður heimsþekkt fyrir gæði,“ segir Bryndís. „Frá Suður-Italíu flytjum við inn sófasett en borðstofusett úr kirsu- beijaviði og beyki frá Norður-ítalíu.“ Að sögn Bryndísar er nýja línan í húsgögnum létt, mikið af sandblásnu gleri og áli en það á reyndar við um innréttingar einnig. „Þó halda klassísku hús- gögnin sér alltaf og nú er áklæðið á sófasettum, það sem ekki er leður, frekar ljóst og létt í stíl við tískuna.“ í jafn stórri verslun og TM húsgögn er, en hún er um 4 þúsund fermetrar að flatarmáli, er hægt að vera með gott úrval og segir Bryndís það vera stefnu verslunarinnar að eiga hús- gögn í hvert herbergi og fylgihluti eins og lampa og fleira í góðu úrvali. Fyrirtækið er byggt á gömlum grunni, seldi fyrst í stað eingöngu íslenska framleiðslu frá trésmiðjunni Meiði sem verslunin var stofnuð út frá. Reynslan frá trésmiðjunni skiiar sér í því að í fyrirtækinu er gríðarleg þekking og reynsla í meðferð og umgengni húsgagna. Með árunum minnkaði svo framleiðslan en í staðinn var farið að flytja inn húsgögn frá erlendum framleiðendum. 11] 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.