Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Page 87

Frjáls verslun - 01.09.2002, Page 87
Uönduð heimilistæki Við Suðurlandsbraut 20 er til húsa sérverslunin Eirvík sem selur mebal annars afar vönduð ítölsk heimilistæki. Eftír Vigdísi Stefánsdóttur Mynd: Geir Olafsson Ahugi á eldamennsku fer vaxandi og í kjölfarið fylgir aukinn áhugi á eldhústækjum og innréttingum. Það er skiljanlegt þar sem góð tæki og áhöld geta gert út um það hvernig til tekst, að ekki sé talað um það hversu miklu skemmtilegra er að vinna með góðum og fallegum áhöldum og tækjum en lélegum. Eins og viðar þar sem hönnun kemur við sögu eru Italir fremstir þjóða í hönnuninni og inngróin ást þeirra á mat kemur berlega fram í gerð heimilistækja sem þeir fram- leiða. „Stefna fyrirtækisins er að vera með vönduð heimilis- tæki. Það er okkar trú að betra sé að kaupa góð heimilistæki þar sem þau endast betur og standast betur væntingar viðskiptavina." Eyjólfur segir gaseldavélar vera það sem flestir matargerðar- menn kaupi. „Það er einfaldlega miklu skemmtilegra að elda á d Eyjólfur Baldursson, framkvœmdastjóri Eirvíkur, og Albert Lúðvígsson versl- unarstjóri. „Okkar sterkasta merki frá Italíu er Smeg. “ gaseldavél og þetta vita þeir sem áhuga hafa á matargerð. Italir vita þetta lika og eru þess vegna með frábærar gaseldavélar frá Smeg. Önnur góð ítölsk merki sem við höfum eru til dæmis Gatto eldhúsinnréttingar og La Pavona, en þeir framleiða frá- bærar kaffivélar sem við fáum innan skamms." S!1 „Þegar allt kemur til alls er ódýrara til lengdar að kaupa vandað.“ .tpsmeg hönnun og eæði & <b l> 6 é é é é Smeg fullkomnar eldhúsið Smeg heimilistækin hafa verið á íslenskum markaði í 10 ár og verið einstaklega vel tekið. ítölsk hönnum og háþróuð tækni sameinast í glæsilegum Smeg heimilistækjum. Smeg -tíu ár á íslandi EIRVIK Suðurlandsbraut 20 - 108 Reykjavík - Sími 588 0200 - www. eirvik.is .”‘1- 87

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.