Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Side 96

Frjáls verslun - 01.09.2002, Side 96
„Meginstarfmitt liggur þó að mestu í allri yfirstjórn fyrirtækisins ogstýr- ingu á daglegum rekstri sem er gríðarmikið starf en þarsem ég er með mikið afgóðu fólki með mér í þessu erþað auðveldara," segir Sævar. námi loknu fór ég beint í tveggja ára framhaldsnám til Nýja Sjálandssegir Sævar. „Þar stundaði ég nám við University of Waikato og lauk námi sem kallast Sports and Fitness leadership. Þetta er nám sem tekur á málum varð- andi þjálfun og rekstur íþrótta- félaga og hefur það reynst mér alveg ótrúlega vel í starfi þvi sem ég gegni nú. Eftir að ég lauk skólagöngu árið 1996 og kom heim, hóf ég störf hjá Baðhúsinu og hef unnið flest það sem hægt er að vinna innan fyrirtækisins til að kynnast því sem best.“ Það kemur ef til vill ekki á óvart að áhugamál Sævars séu tengd íþrótum, enda segist hann hafa verið alæta á íþróttir allt sitt lif. Hann spilaði fótbolta í mörg ár með Breiða- JFÓLK mennsku. Sumir sluppu eitt- hvað betur, en mikið var rætt hvort hefði verið betra að syngja eða þurfa að hlusta á suma syngja. Mér finnst gott að búa á höfuðborgarsvæðinu, þó svo að mér finnist alltaf jafn gaman og gott að komast aðeins út á land, þar sem er allt annað umhverfi og mun meiri afslöppun heldur en hér á höfuðborgarsvæðinu. Eg reyni að fara reglulega eitthvað út fyrir borgina og komast í annað umhverfi sem minnir mann aðeins á þetta frábæra land sem við búum í. Eg tel að ég hafi haft rosalega gott að því að alast upp úti á landi (Húsavík og Vopna- firði). Mér líður nú sennilega hvergi jafn vel og hjá ömmu og afa á Húsavík eða uppi í Sævar Pétursson, Sporthúsinu Efdr Vigdisi Stefansdóttur W Eg starfa í dag sem fram- kvæmdastjóri yfir öllum þrem stöðvum okkar (Baðhúsið/Sporthúsið/Þrek- húsið) og er það mjög fjöl- breytt starf,“ segir Sævar Pétursson. „Meginstarf mitt liggur þó að mestu í allri yfir- stjórn fyrirtækisins og stýr- ingu á daglegum rekstri sem er gríðarmikið starf, en þar sem ég er með mikið af góðu fólki með mér í þessu er það auðveldara." Sævar tók við starfi fram- kvæmdastjóra hjá Baðhúsinu um síðustu áramót, en fljót- lega eftir það keypti fyrirtækið Þrekhúsið og opnaði Sport- húsið. Starfsmannafjöldi er um 120-130 og skráðir við- skiptavinir eru hátt í 10.000 að sögn Sævars. „Það hafa átt sér stað miklar breytingar í fyrir- tækjum okkar og raunar á öllum líkamsræktarmarkað- inum í heild sinni. Við höfum verið að breyta áherslum í rekstri hjá okkur því fram til þessa höfum við eingöngu verið með rekstur sniðinn að þörfum kvenna (Baðhúsið heldur sér reyndar enn) en viðskiptavinahópurinn er orðinn mun stærri og fjöl- breyttari og þar með mark- hópurinn. Um leið hefur verið samdráttur á markaðinum eins og víða annar staðar og því mjög spennandi tímar framundan. Baðhúsið er tjöl- skyldufyrirtæki sem var stofnað 1994 og koma allir eig- endur á einn eða annan hátt að rekstri fyrirtækisins." Sævar lauk stúdentsprófi frá Framhaldsskólanum á Laugum í Reykjadal vorið ‘94, og segir hann árin fjögur þar hafa verið frábær. „Að því blik og Fram en ákvað að taka sér frí úr fótboltanum þetta árið. Hann segist einnig hafa spilaði körfubolta og hand- bolta á sínum yngri árum. „Það hefur reyndar farið minna fyrir áhugamálunum þetta ár sem er að líða þar sem vinnan hefur gengið fyrir,“ segir hann. Eg er þó byrjaður að fikta aðeins við golf og var að koma heim úr vikugolfferð sem var nokkurs konar endir á vinnu okkar vegna Sport- hússins. Við fórum með 9 manns til Spánar i nokkurs konar reisugilli og voru sumir sem sluppu betur en aðrir útúr þeirri ferð en mikið af stolti var lagt undir á golfvell- inum. Einhverjir komu heim með rakaða fætur og hendur fyrir að ná ekki að slá fram fyrir rauða teiginn á meðan aðrir voru með hása rödd eftír karaoke fyrir lélega spila- sveit hjá mömmu og pabba þannig að hver veit nema maður eigi eftir að flytja úr bænum seinna meir.“ Sævar segir íslendinga duglega að stunda íþróttir og heilsueflingu. „Það hefur aukist jafnt og þétt undanfar- in ár og ég held að fólk sé alltaf að gera sér betur og bet- ur grein fyrir því hvað hreyf- ingin er nauðsynleg fyrir okk- ur. Við erum að sjá allt í kringum okkur hvernig börn og unglingar eru að stækka og stækka með hverju árinu og að lifið sem við lifum er alltaf að verða auðveldara og auðveldara. Það þarf ekki mikinn snilling til að sýna fólki það að um leið og það gerist er mun meiri þörf fyrir að stunda íþróttir og líkams- rækt. Mín tilfinning er sú að þetta eigi eftir að aukast enn á næstu árum.“S!l 96

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.