Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 97

Frjáls verslun - 01.09.2002, Blaðsíða 97
Guðrún Axelsdóttir, eigandi Bernharðs Laxdal. „ Verslunin hefur alla tíð verið þekkt fyrir káþur og aðraryfir- hafnir og við leggjum mikla áherslu á þá línu eftir sem áður, sérstaklega hinar vönduðu Maura- káþur. “ FV-mynd: Geir Ólajsson FÓLK er vinsælasta starfskvenna dragtin á Norðurlöndum, en hún samanstendur af mörgum sniðum og litum sem síðan er hægt að raða saman þannig að hver kona finnur dragt við sitt hæfi og yfirbragðið á vinnu- staðnum virkar sem ein heild. Guðrún var ekki alveg ókunnug rekstri þegar hún tók við Bernharð Laxdal. Hún hafði þá, ásamt eiginmanni sínum, Einari Eiríkssyni, rekið Utivistarbúðina við Umferðarmiðstöðina í rúm 20 ár og síðar einnig útivistabúð að Laugavegi 25. Þegar verið er að reka eigið fyrirtæki er ekki mikill tími fyrir áhugamál en Guðrún segir sín aðaláhuga- mál vera útivist af ýmsu tagi. „Eg hef mjög gaman af því að fara í styttri ferðir og þvi er ekki að neita að rekstur fyrir- tækis eins og Bernharðs Laxdal gefur mjög gott færi á að fara slikar ferðir. Það er oft hægt að lengja þær í annan endann um dag eða tvo og fá þannig smá fri um leið. Hins vegar eru skíði það sem ég myndi segja að væri mitt Guðrún Axelsdóttir, Bernharð Laxdal Efdr Vigdísi Stefánsdóttur Ein elsta kvenfataverslun Reykjavíkurborgar er Bernharð Laxdal sem hefur áratugum saman verið kennileyti ofarlega á Lauga- vegi. Verslunin var fyrst í Kjörgarði og svo í nýrra versl- unarhúsnæði aðeins ofan við Kjörgarð. Ansi margar konur muna eftir kaupum á ferm- ingarkápunni hjá Bernharð Laxdal og eiga hlýjar minn- ingar þar um. Þó allt annað brejúist, er Bernharð Laxdal á sínum stað en verslunin hafði allar götur verið í eigu sömu ijölskyldu, þar til Guð- rún Axelsdóttir tók við. „Eg keypti verslunina á vordög- um 2001,“ segir Guðrún Ax- elsdóttir. „Hún var stofnuð á Akureyri en fluttist til Reykja- víkur og þegar íýrsti stór- markaðurinn var opnaður í Reykjavík, var verslunin þar á efri hæð. Mér, líkt og fleirum, er minnisstætt hvað það þótti merkilegt að ferðast í rúllu- stiganum í Kjörgarði, en hann var þá sá eini sinnar teg- undar á landinu og þótti merki um nýja tíma. Og auð- vitað var fermingarkápan mín keypt hjá Bernharð Laxdal, annað þótti ekki við hæfi.“ Guðrún segist halda sig við svipaða vörulínu og verið hefur en þó hafa breikkað hana. „Verslunin hefur alla tíð verið þekkt fyrir kápur og aðrar yfirhafnir og við leggjum mikla áherslu á þá linu eftir sem áður, sérstaklega hinar vönduðu Maura-kápur. Ein mesta aukningin hefur verið í drögtum frá Gerry Weber, sér- staklega frábærri linu í starfs- mannadrögtum, svokallaðri Gerry Weber Basic linu sem stærsta áhugamál en við hjón- in förum að minnsta kosti í eina góða skíðaferð á ári út og þá helst í ítölsku Ölpunum. Hér áður fyrr var ég talsvert í hestamennsku einnig en tími fyrir hana hefur orðið æ minni. Og eftir þvi sem árin liða hefur áhugi minn á and- legum málefnum aukist Einnig sæki ég ýmsa listvið- burði svo sem málverkasýn- ingar og tónleika og finnst mér það gefa mér mikið og það er gott jafnvægi á móti stressinu sem óneitanlega fylgir kaupmennskunni/B!] 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.