Frjáls verslun - 01.10.2002, Page 10
Ragnhildur Anna Jónsdóttir, annartveggja eig- A aðventukvöldinu var kynnt jólalínan
enda Noa Noa, var kynnir á tískusýningunni. hjá Noa Noa.
Myndir: Geir Olajsson
Aðalheiður E. Asmundsdóttir, ritstjóri Iceland
Export Directory, hvetur íslenska útflytjendur til
að koma uþþlýsingum sem fyrst til skila.
Iceland Export
Directory
Aðventuhátíð
hjá Noa Noa
„Jólaplattinn í ár“
frá Jómfrúnni
0reinargóðar upplýsingar um íslensk
fyrirtæki, vörur þeirra og þjónustu,
er að finna í handbók Iceland Export
Directory og á vefnum www.icelandex-
port.com. Þessa dagana er unnið að því að
skrá nýjar upplýsingar í bókina og eru
áhugasamir hvattir til að koma upplýsingum
áleiðis á netfangið icelandexport@icelandex-
portis. Ritstjóri útgáfunnar er Aðalheiður E.
Asmundsdóttir. 33
Platti með
úrvals
jólaréttum
Þú nringfir
- við senclui
100
VHmNGAÞJÓNUSTA
IJÖNTUNARSÍMI 5!
□
ískuverslunin Noa Noa bauð
viðskiptavinum sínum og
I velunnurum til aðventu-
kvölds í húsnæði verslunarinnar í
Kringlunni um miðjan nóvember. A
aðventukvöldinu var ýmislegt til gam-
ans gert, m.a. haldin tískusýning og
jólalínan í tískufatnaði kynnt. Haldin
var snyrtivörukynning og boðið upp á
hressingu.S3
Leiðrétting
□ au mistök urðu í síðasta tölu-
blaði Frjálsrar verslunar að
fyrirtækið Bergur-Huginn ehf.
var flokkað með Samherjablokkinni á
grundvelli eignatengsla. Það er rangt.
Bergur-Huginn er fyrirtæki utan
blokka. SR Mjöl er hluthafi í nokkrum
öflugum útgerðarfyrirtækjum, þ. á m.
Hugin hf. í Vestmannaeyjum, sem er al-
gjörlega óskylt Bergi-Hugin, en þannig
varð þessi nafnaruglingur til. Beðist er
velvirðingar á þessum mistökum. 33
10