Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 12
Fynrlesarar voru Arni G. Hauksson, forstjóri Húsasmiðjunnar, Hreggviður Jónsson, forstjóri Pharmanor, Tómas Ottó Hansson fundarstjóri
og Guðmundur Guðmundsson, forstöðumaður hjá Búnaðarbanka íslands, í ræðupúlti á fundinum. Myndir: Geir Ólafsson
Kaup stjórnenda á fyrirtækjum
jallað var um kaup stjórnenda á íslenskum fyrirtækj-
um á hádegisverðarfundi Félags viðskipta- og hag-
fræðinga í Setrinu á Grand Hótel Reykjavík um miðj-
an nóvember og var reynt að varpa ljósi á það hvers vegna
stjórnendur gerast ijárfestar, hvaða árangurs megi vænta,
hver munurinn er og hvernig kaupin eru ijármögnuð, svo að
dæmi séu nefnd. Fyrirlesarar voru Guðmundur Guðmunds-
son, forstöðumaður hjá Búnaðarbanka íslands, Hreggviður
Jónsson, forstjóri Pharmanor, og Arni G. Hauksson, forstjóri
Húsasmiðjunnar. 33
Brynjólfur Helgason, framkvæmdastjóri jyrirtœkjasviðs Landsbankans,
og Halldór Jón Kristjánsson bankastjóri á fundinum.
Mynd: Geir Olafsson
Markviss fjármálastjórnun
Qekstrarumhverfi íslenskra fyrirtækja og sveitarfélaga
hefur tekið örum breytingum undanfarin ár, samein-
ingar hafa verið tiðar og fyrirtæki lagt í auknum mæli
í útrás á erlenda markaði. Það þótti því vel við hæfi að ijalla
um markvissa prmálastjórnun fyrirtækja og sveitarfélaga á
vegum Fyrirtækjasviðs Landsbankans nýlega enda var ráð-
stefnan vel sótt. S3
Guðmundur Guðmundsson, forstöðumaður hjá Búnaðarbanka
Islands.
Fundurinn var fjölsóttur enda umfjöllunarefnið athyglisvert.
Er þitt fyrirtæki öruggt
=f=
Sími 530 2400
12