Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 17

Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 17
FORSÍÐUVIÐTflL ÁGÚST OG SVEINN VflLFELLS „Heiðarleiki skapar traust í viðskiptum. En það skiptir líka miklu máli að skipu- leggja og vinna eins góðar áætlanir og hægt er, skuldsetja sig aldrei meira en maður þolir, taka aldrei meiri áhættu en maður þolir að tapa. Þetta gefur hægan vöxt en jafnan. Það hefur reynst okkur vel,“ segir Ágúst. Rekstur Steypustöðvarinnar, bygging Smára- lindar, gullleit og fjárfestingar. Hula hefur hvílt yfir starfsemi Valfells-fjölskyldunnar sem pó hefur komiö víöa viö í athafna- og viöskiptalífi pjóöarinnar. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir: Geir Olafsson og fleiri Ein stærsta steypustöð landsins, Steypustöðin ehf., hefur skipt um eigendur og hefur nú hópur verktaka keypt 80 prósenta hlut Valfells-fiölskyldunnar í Basalti ehf. Basalt er eignarhalds- og flárfestingarfélag sem á fjögur dótturfélög, Steypustöðina, Steypustöð Suðurlands ehf., Vinnuvélar ehf., Steypi ehf. og átti að auki meirihluta í Einingaverksmiðjunni ehf., sem kaupendur Basalts hafa nú selt Björgun og fleiri aðil- um. Kaupverð er ekki gefið upp en ljóst er að Steypustöðin er sterkt og vel stætt fyrirtæki, sem hefur ríflega 35 prósenta markaðshlut og hefur séð um steypu í 35-40% húsa á höfuð- borgarsvæðinu á liðnum áratugum. Sveinn Valfells, verkfræð- ingur og viðskiptafræðingur, er fráfarandi framkvæmdastjóri Steypustöðvarinnar og hafa hann og bróðir hans, Agúst Val- fells kjarnorkuverkfræðingur, fyrrverandi stjórnarformaður fyrirtækisins, samþykkt að segja frá Steypustöðinni, sögu hennar og starfsemi, riija upp viðskipti föður síns, sem átti þátt í því að byggja upp innlendan iðnað, og segja frá sínum eigin viðskiptum í gegnum tíðina. En hyggjum fyrst að því hvernig salan á Steypustöðinni kom til. Fyrirmyndin frá Bandarikjunum „Ég hef verið framkvæmda- stjóri Steypustöðvarinnar í 35 ár. Ef ég væri opinber starfsmaður þá væri ég kominn á 95 ára regluna og gæti hætt á fullum eftir- 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.