Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Qupperneq 18

Frjáls verslun - 01.10.2002, Qupperneq 18
Sveinn ogÁgúst Valfells við stjörnukíkinn sem þeirgáfu Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness til minningar um systursína, dr. Sigriði Valfells mál- fræðing. Ktkinum er ætlað að efla áhuga ungs fólks á stjörnuskoðun og stjörnufræði og er hann í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. launum. Mér fannst vera kominn tími til að breyta til svo að ég ákvað að hætta og auglýsti eftir nýjum forstjóra. Við réðum ágætan mann sem heitir Sigurður Sigurðarson og er fv. fram- kvæmdastjóri Malbikunarstöðvarinnar Hlaðbær Colas. Þegar það spurðist út þá fóru menn að spyijast íyrir um það hvort við vildum selja. Þar sem við sáum fram á það að ekkert okkar barna myndi taka við fýrirtækinu tókum við þessa ákvörðun. Kaupendur eru hópur verktaka, gamlir viðskiptavinir Steypu- stöðvarinnar. Sumir þeirra hafa verið viðskiptavinir íýrirtækisins í tvær kynslóðir, feður þeirra voru líka viðskiptavinir hér. Þessir menn komu til okkar ásamt ijármálastjóranum, Jóni Ólafssyni, sem hefur verið í iýrirtækinu frá 1971, og við gátum ekki hugs- að okkur fyrirtækið í betri höndum en þeirra,“ segir Sveinn Val- fells, fráfarandi framkvæmdastjóri Steypustöðvarinnar. Valfells-nafnið er vel þekkt í íslensku athafnalífi. Sveinn B. Valfells, faðir Sveins og Agústar, byggði upp margvíslegan iðnað á árum áður og má segja að bræðurnir hafi haldið starfi hans áfram. Sveinn eldri hafði frumkvæði að því að stofna Steypustöðina 14. janúar 1947 ásamt Reykjavíkurborg, H. Ben., byggingaverktökum og Halldóri H. Jónssyni arkitekt. Fyrir- myndin kom frá Bandaríkjunum þar sem fýrsta steypustöðin hafði verið stofnuð þegar Golden Gate brúin var byggð árið 1933. Þá voru vörubílarnir orðnir það stórir að hægt var að setja hrærivél upp á pallinn og hræra steypuna á leiðinni frá efnisnámunni að brúnni. Þetta íýrirkomulag breiddist svo út um Bandaríkin. Steypustöðin í Reykjavík er ein elsta steypu- stöðin í Evrópu. Hún var stofnuð 14 árum eftir að iýrsta steypu- stöðin var stofnuð í Kaliforníu, og keypti stöðin tæki og bíla af Bandaríkjaher. Steypustöðin var strax frá upphafi staðsett þar sem nú er Malarhöfði í Reykjavík enda var efnisnámið þar fyrstu árin. Þegar það þraut var fýrst leigt og svo keypt efnis- nám á Esjubergi á Kjalarnesi. Það efni hefur reynst afar vel og steypan úr því efni verið laus við alkalískemmdir. ÍVÖ fyrirtæki SterlUISt Tvö fýrirtæki eru sterkust á steypu- markaðnum á höfuðborgarsvæðinu í dag, Steypustöðin og BM Vallá, en þetta eru jafnframt ein elstu fýrirtækin á þessu sviði. Þriðja stöðin hefur skotið upp kollinum í uppsveiflu, alls níu sinnum, en aldrei náð að festa sig í sessi. Almenna þró- unin hefur verið í átt til samþjöppunar íýrirtækja í byggingar- Valfells-bræður eiga Skeifuna 15 sf. þar sem Hagkaupsverslunin hefur verið til húsa í áratugi, Vesturgarð hf. sem á og rekur fasteignina Kjörgarð, Faxafen 8 þar sem ýmis fyrirtæki eru til húsa, og svo rúm 12 prósent í Smáralindinni. Valfells-fjölskyldurnar hafa stundað verðbréfaviðskipti töluvert á síðustu árum og komið að ýmsum fyrirtækjum. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.