Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Qupperneq 20

Frjáls verslun - 01.10.2002, Qupperneq 20
FORSÍÐUVIÐTAL ÁGÚST OG SVEINN VflLFELLS tekið miklum framförum, sementið hefur batnað og bætiefni hafa komið á markaðinn sem breyta eiginleikum steypunnar, gera hana t.d. þunnfljótandi. Steypustöðin hefur fylgst vel með breytingum og innleitt margar nýjungar, þannig var fyrirtækið t.d. fyrst steypustöðva til þess að flytja inn steypudælu um 1964 og ennfremur brautryðjandi í notkun flotefna og annarra íblöndunarefna. ,Áður fyrr voru háir tollar á bílum og þá borgaði sig að gera við bíla og jafnvel að gera þá upp en núna hafa tollar verið felld- ir niður og þá hefur þetta breyst. Það borgar sig ekki lengur að halda bílunum úti jafnlengi og áður. Núna kaupa menn frekar nýja bíla sem er náttúrulega þjóðhagslega hagkvæmara. Þegar ég byrjaði hér var 90 prósenta tollur og söluskattur á steypubif- reiðum. Nú er hann enginn. Sama gilti um vélar og tæki hjá stej^puframleiðendum. Á þessum tíma voru flutt inn tollfrí hús úr timbri og stáli um leið og tollur var á tækjum til að framleiða steypu úr íslensku sementi, steypuefiii og vatni. Þetta var eilífur slagur og við vorum sífellt að benda ráðamönnum á þetta en skilningur stjórnmálamanna hefur yfirleitt verið mjög takmark- aður,“ segir Sveinn. - Hvenær var markaðurinn erfiðastur? „Þegar síldin hvarf 1967-1968 kom mikill samdráttur og tím- arnir voru erfiðir,“ svarar hann og gerist pólitískur, rifjar upp að uppgangstími hafi verið árin þar á undan meðan viðreisnar- stjórnin hafi verið við völd, svo hafi vinstri stjórn tekið við 1971 og þá hafi komið áratugur óðaverðbólgu. Úlpan bjargaði lífi fólks Saga Valfells-fjölskyldunnar er sam- ofin íslenskri iðnaðarsögu, fyrst í gegnum Svein B. Valfells og svo í gegnum þátttöku bræðranna sjálfra í viðskiptum og at- Valfellsfjölskyldan * * m [ p3 i ^ Sveinn B. Valfells var lengi forystumadur iðnrekenda enda stofnaði hann eða tók þátt í að stofna mörg fyrirtœki. Mynd: I einkaeigu. Elstur þeirra er dr. Ágúst, f. 1934, efiia- og kjarnorkuverkfræð- ingur. Á námsárum hans í Kanada var verið að svipta hulunni af kjarnorkurannsóknum. Þar sem hann hafði alltaf haft mik- inn áhuga á tækni og vísindum, efna- og eðlisfræði ákvað hann að fara inn á þá braut. Hann starfaði síðan sem prófessor við Iowa State University á sjöunda og áttunda áratugnum. Hann hefur einnig starfað við Almannavarnir ríkisins, Háskóla ís- lands og sem ráðgefandi verkfræðingur. Agúst er kvæntur Matthildi Olafsdóttur hjúkrunarfræðingi og eiga þau þrjú börn. Jón Valfells stjórnmálafræðingur hefur unnið hjá Alþýðu Rauða Krossinum en er nú sjálfstæður ráðgjafi í Genf, kvænt- ur Michelle Valfells. Þau eiga tvö börn. Helga Valfells, hagfræð- ingur og MBA, er forstöðumaður ráðgjafar og fræðslu hjá Út- flutningsráði, gift Connor Byrne og eiga þau tvo syni. Ágúst segir að kjarnorkuverkfræðin hljóti að ganga í erfðir því að yngri sonur hans, annar dr. Ágúst, er einnig kjarnorkuverk- fræðingur án þess að nokkuð hafi verið reynt að hafa áhrif á hann í þá veruna. Hann leggur stund á rannsóknir í kjarnorku- verkfræði við University of Maryland. Eiginkona hans heitir Chien Tai Shill og eiga þau tvo syni. Sveinn Bjarnþórsson Valfells (1902-1981) var forystumaður íslenskra iðnrekenda í áratugi. Tvitugur lauk hann prófi frá Verslunarskólanum og réðst til Heildverslunar Garðars Gísla- sonar, sem vildi byggja upp viðskipti í Þýskalandi. Sveinn stund- aði þar viðskipti um 12 ára skeið og hafði gjarnan vetursetu í Hamborg. Áilð 1932 stofnaði hann Vinnufatagerðina og smám saman færði hann út kvíarnar, stofnaði ásamt öðrum Steypu- stöðina og átti frumkvæði að eða tók þátt í starfsemi annarra íyrirtækja og fjármálastofnana. Sveinn tók eftirnafnið Valfells eftir bróður sínum einhvern tímann fýrir 1932 enda voru slik nöfn í tísku þá. Nafnið Valfell kemur íýrir í Gunnlaugssögu Ormstungu og er talið að fellið hafi verið hluti af þvi sem kallað er Grímsstaðamúli í dag en bræðurnir eru ættaðir þaðan. Dr. flgúst ValfellS Sveinn B. Valfells var kvæntur Helgu Ágústsdóttur Valfells (1909-1974) og eignuðust þau þijú börn. Sveinn Valfells Yngstur er Sveinn Valfells, fæddur 1941, verkfræðingur og viðskiptafræðingur og fv. framkvæmda- stjóri Steypustöðvarinnar. Hann er kvæntur Svövu Jónsdóttur og eiga þau þrjú börn. Þeirra elstur er dr. Sveinn, f. 1968, hag- fræðingur og doktor í eðlisfræði. í miðið er Ársæll, f. 1972, viðskiptafræðingur með mastersgráður í stjórnmálaheim- speki og stjórnun upplýsingakerfa. Yngst er Nanna Helga, f. 1984, nemi við Verslunarskóla íslands. Milli Ágústar og Sveins er svo dr. Sigríður, f. 1938, sem var málvísindamaður og prófessor í Bandarikjunum. Hún lést árið 1998. Það var til minningar um hana sem Sveinn og Agúst gáfu nýlega Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness 18 tommu sjónauka landsins, stærsta stjörnukíki landsins. Gjöfinni var einnig ætlað að efla áhuga ungs fólks á raunvís- indum. Kíkirinn er staðsettur í húsnæði Valhúsaskóla á Sel- tjarnarnesi. 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.