Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 26

Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 26
Tengdasonur Jóns Helga Guðmundssonar, Hannes Þór Smárason, aðstoðarforstjóri Islenskrar erfðagreiningar, var ekki á hluthafafund- inum en var kjörinn í stjórn fyrir hönd Norvikur. Ólafur Ólafsson, forstjóri Samskiþa og varaformaður stjórnar Kers, var erlendis þegar hluthafafundurinn var haldinn. Hér tekur hann á móti gestum á jólahátíð Samskipa á Kaffi Reykjavtk tveimur dögum síðar. Jón Helgi hefur náð vðldum í Keri Eftír kaup Norvikur á hlut Hesteyrar í Keri þykir ljóst að Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Byko, hafi ekki aðeins náð völdum í Keri heldur er hann orðinn oddviti S-hópsins við kaupin á Búnaðarbankanum. Jafiivel er talið líklegt að hann verði þar næsti bankaráðsformaður, en ekki Þórólfur Gíslason, eins og Frjáls verslun hefur haldið fram til þessa. Enda kaus Þórólfur að afsala sér völdum með sölu Hesteyrar á hlutnum í Keri á 700 milljóna króna jÆrverði. Að vísu kaus Jón Helgi að setjast ekki í stjórn Kers á hinum margumtalaða hluthafafundi félagsins sem haldinn var á Grand Hóteli Reykjavík hinn 27. nóvember sl. heldur lét hann tengdason sinn, Hannes Þór Smárason, aðstoðarforstjóra Islenskrar erfðagreiningar, taka stjórnarsæti Norvikur í stjórn Kers. Það má velta því fyrir sér hvort nafnið S-hópur sé réttnefni á hópnum þegar Jón Helgi Guðmundsson í Byko er kominn inn í hópinn. Jón Helgi hefur ekki tengst neinum viðskipta- blokkum til þessa og hann er þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir í viðskiptum. Hann er þekktur fyrir að taka hvert mál fyrir sig, láta engan segja sér fyrir verkum og vera á eigin for- sendum í viðskiptum. Hann vill helst ekki vera öðrum háður. Ekki fer á milli mála eftir hluthafafundinn á dögunum og þegar ljóst var hvernig stjórnin skipti með sér verkum að honum loknum að Jón Helgi vinnur núna í Keri í bandalagi með Ólafi Ólafssyni, Kristjáni Loftssyni og sínum gamla félaga úr Byko, Jóni Þór Hjaltasyni. Jón Helgi er einnig í oddaaðstöðu því hann getur hæglega makkað með YÍS og Samvinnulífeyrissjóðnum innan Kers ef í harðbakkann slær. Feður þeirra Jóns Helga Guðmundssonar og Jóns Þórs Hjaltasonar stofnuðu Byko og keypti Jón Helgi hlut Jóns Þórs og ijölskyldu út fyrir nokkrum árum og fékk Jón Þór þá m.a. flutningafyrirtæki þeirra, Jónar, út úr þeim viðskiptum. Jón Þór sameinaði síðan það félag Samskipum. Jón Þór á um 3% í Keri og er sá hlutur skráður undir eignarhaldsfélagi hans sem heitir J&K eignarhaldsfélag. Auðvitað snýst innkoma Jóns Helga í Ker fyrst og fremst um kaup S-hópsins á 45,8% hlut ríkisins í Búnaðarbankanum. Skrifað var undir samkomulag um kaup S-hópsins á bankanum laugardaginn 16. nóvember sl. þótt endanlega verði ekki skrif- að undir kaupsamninginn fyrr en í lok þessa árs að lokinni áreiðanleikakönnun beggja aðila. S-hópurinn kaupir hlutinn í Búnaðarbankanum á 11,9 milljarða króna. B3 Eignarhaldið innan S-hóDsins w Igrófum dráttum skiptist eignarhaldið innan S-hópsins á milli þriggja hópa og kemur hver hópur með um 4 milljarða króna til kaupanna. VIS, Samvinnulífeyrissjóðurinn og Eignarhalds- félag Samvinnutrygginga verða með þriðjung. Ker verður með þriðjung og franski bankinn Société Genérale (þýska útibú hans) verður með þriðjung. Hlutir Kers, Société Genérale og Eignarhaldsfélags Samvinnutrygga verða undir eignarhalds- félagi sem heitír Egla ehf. Það mun hafa verið Ólafur Ólafsson sem fékk franska bankann inn í kaupendahópinn en bankinn kom fyrst að málinu í sumar sem ráðgafi S-hópsins við kaupin. Ef allt gengur samkvæmt áætlun þá fær S-hópurinn 3 menn af 5 í bankaráði. Gera verður ráð fyrir því að það gerist strax í 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.