Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Síða 29

Frjáls verslun - 01.10.2002, Síða 29
Kristján Loftsson, stjórnarformaður Kers, á hluthafafundi félagsins á Grand Hóteli Reykjavík. Fundurinn tók rúmar þrjár mínútur. Foringjar gamla samvinnuarmsins sl. 12 ár, Axel Gíslason, framkvæmdastjóri Eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga og fv. forstjóri VJS, og Geir Magnússon, for- stjóri Kers, ræða hér málin á hluthafafúndi Kers á dögunum. Þórólfs vilji halda sjálfstæði sínu og að frekar verði um samstarf að ræða við bankann. Með innkomunni í VIS rauf Hesteyri aug- ljóslega tök Kers á VÍS. En gleymum því ekki að allt getur gerst í heimi fjármálanna. Hafði S-hópurinn ekki efni á kaupunum? Mikil umræða hefur farið fram um það hvort S-hópurinn hafi haft efni á að kaupa 45,8% hlut ríkisins í Búnaðarbankanum þegar einkavæðingar- nefnd ákvað að ganga til viðræðna við hópinn fyrir bráðum tveimur mánuðum. Ekki leikur vafi á að hópurinn hafði ekki efni á að kaupa bankann á þeim tímapunkti og sýnir innkoma Jóns Helga best að hópurinn hefur smám saman verið að taka á sig endanlega mynd eftir að búið var að velja hópinn sem kaupanda. Það er út af fyrir sig íhugunarefni í þeirri umræðu sem snýr að aðferðafræðinni við sölu ríkisbankanna tveggja. Eftir að búið er að velja einhvern sem kaupanda felst í því ákveðin eign íyrir þann sem verður fýrir valinu og hann ákveður að fá aðra ijárfesta til liðs við sig vegna kaupanna. [B Hvar fær Ker sína 4 milljarða? w Ymsir hafa velt því fyrir sér hver geta Kers sé til að leggja fram 4 milljarða króna til kaupa á Búnaðarbankanum, eða þriðjung þess fjár sem hinn svonefndi S-hópur setur til kaupanna á 45,8% hlut ríkisins á 11,9 milljörðum króna. Fyrir liggur auðvitað að Ker seldi Jóni Helga (Norvik) 25% af hlut félagsins í VÍS fyrir 3,4 milljarða og fékk þannig bætta stöðu til að kaupa í Búnaðarbankanum. Það hefur verið orðað þannig að Jón Helgi hafi í reynd greitt fyrsta tékkann í kaupum S-hópsins í Búnaðarbankanum. En þar með er ekki nema hálf sagan sögð. Spyija má sig að því hvort stór hluti af þessum peningum Kers hafi ekki farið í að greiða kaup félagsins í VIS af Lands- bankanum í endaðan ágúst sl. Skoðum það nánar. Þegar Landsbankinn seldi 27% af eignarhlut sínum í VÍS í endaðan ágúst sl. var það Ker sem keypti 19% hlutafjárins og varð um leið stærsti hluthafinn í VÍS með hlut upp á 29,5%. (Ker seldi síðan Norvik 25% af þessum hlut sem aftur seldi Hesteyri). Að auki samdi Ker við Landsbankann um kaup- skyldu á tæplega 15% hlut í VÍS hinn 1. febrúar á næsta ári. Aðrir kaupendur af Landsbankanum voru Samvinnulífeyris- sjóðurinn, sem keypti 5%, Eignarhaldsfélagið Andvaka, sem keypti 0,5%, og Eignarhaldsfélag Samvinnutrygginga sem keypti 2,7%. Þessi þrjú félög sömdu um samtals 6% viðbótar- kaup í VIS af Landsbankanum hinn 1. febrúar nk. Landsbankinn seldi 27% af eignarhlut sínum í VIS fýrir um 3,8 milljarða króna og fékk um 850 milljóna króna söluhagnað. Þegar upp verður staðið í febrúar á næsta ári verður söluverð alls hlutar Landsbankans í VÍS (48%) komið í 5,8 milljarða króna og hefur bankinn gefið það út í tilkynningu til Kauphallar Islands að hann fái alls um 1,3 milljarða í söluhagnað af bréfum sínum í 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.