Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Qupperneq 37

Frjáls verslun - 01.10.2002, Qupperneq 37
HEIMUR HF. UTGflFfl w Ut er kominn hjá Heimi hf. geisladiskurinn Þóra og Björn þar sem hjónin og söngvararnir Þóra Einarsdóttir og Björn Jónsson flytja margar af helstu söngperlum Islands og Evrópu. Þau taka lög eftir Schumann, Richard Strauss, Grieg og Siebelius, svo dæmi séu tekin, en eftir ferðalag um Þýskaland, Frakkland og Norðurlöndin enda þau á íslandi með lögum eftir tónskáldin góðkunnu Sigfús Einarsson, Pál Isólfsson og Bjarna Böðvarsson. flhrif á islensh tónskáld Evrópsku lögin á disknum voru valin með það í huga hvaða áhrif þau hefðu haft á íslensk tón- skáld. íslensk tónskáld urðu oft fyrir áhrifum af samtíðar- mönnum sínum, sérstaklega meðan þau voru í námi erlendis. Þar sem flest íslensk tónskáld lærðu í Skandínavíu og Þýska- landi eru það þýsk, norræn og frönsk tónskáld sem verða fyrir valinu á disknum Þóra og Björn. Um þessar mundir eru Þóra og Björn sjálf búsett í Wies- baden, Þýskalandi. Þó þau séu ung að árum hafa þau bæði fengið tækifæri til að spreyta sig við hlutverk í óperuhúsum innanlands og erlendis og fengið mikið lof. I dómi hins virta breska dagblaðs The Times lét gagnrýnandi þau orð falla um Þóru að söngur hennar í Falstaff væri „töfrum líkastur“ (e. magical). í Morgunblaðinu sagði um Björn á tónleikum í Hjónin og söngvararnir Þóra Einarsdóttir og Björn Jónsson flytja tnargar af helstu söngperlum Islands og Evrópu á nýjum geisladiski sem Heimur hf. gefur út. Guildhall School of Music and Drama í London. Eftir langa dvöl erlendis segjast þau nú betur skilja hvernig búseta erlendis hafi haft áhrif á íslensk tónskáld. f/leíinur hf'úb Mjjan(jem/ac/(\sn: Flytja helstu söngperlur Islands og Evrúpu Salnum: „Hefur létta og lýríska tenórrödd sem nýtur sín sér- lega vel í ítölskum bel canto söng ... flölbreytt litbrigði ... Björn hefur mikla mýkt og hraðinn var frjálslega mótaður ... glæsilegur söngur og mikil útgeislun.“ Um diskinn segja þau: „Það var draumur okkar að gefa út disk saman - lögin hafa ekki einungis það sameiginlegt að hafa haft áhrif á fremstu tónskáld íslands; þau eru einnig öll stemningarlög, margir af uppáhaldssöngvum okkar saman á einum disk.“ Sannkallaðar söngperlur Islands og Evrópu. [E Draumurinn uppfylltur Margt er á dagskrá hjá Þóru og Birni. Um þessar mundir er Þóra fastráðin hjá óperuhúsinu í Wiesbaden en Björn hefur víða starfað sem söngvari, á Bretlandseyjum, í Svíþjóð og Þýskalandi og ferðast nú á milli staða og syngur við margvísleg tækifæri. Bæði lærðu söng við Óperuhúsið í Wiesbaden í Þýskalandi. Þóra og Björn búa í Wiesbaden ásamt syni sínum, Einari. Myndir: bj 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.