Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Page 38

Frjáls verslun - 01.10.2002, Page 38
FRÉTTASKÝRING SÍIVIfllVlflRKflÐURINN Samkepþni harbnar á fjarskiptamarkaði og má búast við að dragi til tíðinda strax í byrjun næsta árs pegar sameinað fyrirtæki Islandssíma stekkur fram fullskapað og fer að takast á við / Landssímann affullum krafti. Islandssími hefur allt að vinna meðan Landssíminn dregur víglín- una og biður um aukið athafnafrelsi. Etdr Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir: Geir Ólafsson Símamarkaðurinn hefur verið að þjappast saman með sam- einingu Islandssíma, Tals og Halló Frjálsra ljarskipta í eitt fyrirtæki undir nafni Íslandssíma og má búast við harðri samkeppni á næsta ári milli stóru fyrirtækjanna tveggja sem eftir standa, Landssíma íslands og Íslandssíma. Bæði fyrir- tækin eiga það sameiginlegt að hafa nýjan kall í brúnni. Óskar Magnússon hefur tekið við stýrinu hjá Íslandssíma og Brynjólfur Bjarnason stýrir Landssíma íslands hf. - reyndir og virtir stjórnendur báðir tveir og reyndar segir Óskar um Brynjólf að Landssíminn hefði auðveldlega getað fengið verri mann. Fyrirtækin starfa á sama markaði, að öðru leyti eiga þau ekki svo ýkja mikið sameiginlegt. Landssíminn er risinn á símamarkaðnum með 17,5 milljarða króna í veltu og 1.300 starfsmenn, gamla ríkisfýrirtækið sem breytt var í hlutafélag og átti að einka- væða og selja. Íslandssími er hins- vegar ungt fyrirtæki, almenn- ingshlutafélag með um 5,3 milljarða króna veltu og aðeins 290 starfsmenn. Það segir sig sjálft að Islandssími hefur allt að vinna og engu að tapa í samkeppninni við Símann og segir Óskar Magnússon að búast megi við að „fólk og fyrir- tæki verði mjög vart við þá stöðu sem upp er komin og njóti góðs af henni.“ Skæður keppinautur Islandssími hefur verið að styrkja sig að undanförnu með kaupunum á Tali og Halló og þeirri fjár- málalegu tiltekt sem því hefur fýlgt en með samruna þessara fyrir- tækja gjörbreytist lands-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.