Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Page 40

Frjáls verslun - 01.10.2002, Page 40
mBnSföraSfjföfsli OskarMagnússon, forstjóri Islandssíma. „Vid erum að hefja vinnu með erlendum ráðgjöfum og œtlum aðfara ígegnum vörumerkjasafn félaganna. Við viljum vanda okkur oggera þetta rétt. Þessi vinna tekur auðvitað sinn tíma en fljótlega verðurþetta fullskaþað. Þó aðýmislegt annað þurfi kannski lengri meðgöngu þá hefst fljótlega hin eiginlega markaðssókn hins sam- einaða félags. “ vinna úr í samrunanum sjálf- um, td. stjórnun, tækni- samruna, reikningagerð og þjónustumál. Við þurfum að sameina það besta úr öllum fé- lögunum þremur. Það er þetta sem mun skipta sköpum um það hvernig þessi samruni tekst og hversu hratt hann fer að skila þeirri afkomu sem við ætlum okkur.“ Keyrt sína brautina hvert Símamarkaðurinn er fremur rólegur í dag en búast má við að upp úr áramótum fari að draga til tíðinda gagnvart sím- notendum á öllum svið- um símaþjónustu og þá gerist það svo að um munar. Oskar Magnússon, forstjóri íslands- síma, segir að markaðsaðgerðir og markaðs- stefna þurfi talsverða umhugsun og því hafi félögin „keyrt sína brautina“ hvert að undan- förnu. Um leið og ráðrúm gefist til að stilla saman strengina verði til heildstæð mark- aðsstefna fyrir þetta sameinaða félag. „Þá kemur líka í ljós undir hvaða merkjum við komum Jram og hvaða tegund af þjónustu við bjóðum. Það liggur ekkert fyrir ennþá hvort við munum nota nöfnin Tal, Islands- sími eða Halló eða hvaða nöfn við munum nota. I þessum efnum hef ég sagt: „Blaðið er óskrifað og á það má skrifa hvað sem er mín vegna.“ Við erum að hefja vinnu með erlend- um ráðgjöfum og ætlum að fara í gegnum vörumerkjasafn félaganna. Við viljum vanda okkur og gera þetta rétt. Þessi vinna tekur auðvitað sinn tíma en fljótlega verður þetta fullskapað. Þó að ýmislegt annað þurfi kannski lengri meðgöngu þá hefst fljótlega hin eiginlega markaðssókn hins sameinaða félags," segir hann. - Finnst þér líklegt að þið reynið að sameina þessi merki í einn pakka eða heldurðu að þið reynið að halda öllum þessum nöfnum áfram? „Ég hreinlega veit það ekki og vil ekki vita það því að ég vil að þessi vinna fari fram með opnum hug og kerfisbundnum hætti. Það er hægt að nálgast þetta með skynsemi og nokltrum vísindum og þó að þetta sé að miklu leyti huglægt þá er hægt að kanna ým- islegt í Jtringum það án þess að neinar sér- stakar skoðanir séu fýrir hendi af minni hálfu. Ég vil endilega að það verði gert þannig. Allt er mögulegt í þessum efn- um. Allir vita að innan um eru sterk vöru- merki sem búið er að veija miklum flár- munum í að búa til. Þau geta verið sterk með mismunandi hætti. Svo þarf að hafa í huga að finna merki eða tákn til markaðarins og starfs- manna um eininguna og einhuginn innan fýrirtæk- isins, einhvers konar lógó. Ég ætlast til þess að mjög fljótlega upp úr ára- mótum sé þetta komið á sæmilegan skrið þannig að almenningur sjái fúll- skapað fýrirtæki ekki 40
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.