Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 46

Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 46
„Ég var ung þegar ég byrjaði hjá Flugleiðum, aðeins 14 ára, og kynntist flestöllum gömlu starfsmönnunum sem höfðu hagfélagsins ífyrirrúmi. Við unnum afkaþpi oggerðum ekki miklar kröfur, þetta voru erfiðir tímar og maður var þakklátur fyrir að hafa vinnu. Aðstaðan var léleg en starfsfólkið var gott og manni fannstgaman í vinnunni," segir hún. Gífurlegur vöxtur er í bílaleigunni og fyrirsjáanlegt að hann haldi áfram því að erlendir ferðamenn vilja gjarnan ferðast á eigin vegum um landið. Þórunn Reynisdóttir, framkvœmdastjóri Avis bílaleig- unnar, hefur náð góðum árangri með fyrirtæki sitt. Hún vill veg ferðaþjónustunnar sem bestan. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Bílaleigan Avis hefur vakið athygli sem vel rekið fyrirtæki á erfiðum samkeppnismarkaði. Avis hefur stækkað marg- falt frá því Þórunn Reynisdóttir framkvæmdastjóri tók við fyrirtækinu árið 1998 og nú er svo komið að fyrirtækið hefur 600 bíla á boðstólum og gefur Bílaleigu Hertz, sem Flugleiðir eiga, ekkert eftir í samkeppninni. Þórunn á fyrirtækið með Imad Khalidi, forstjóra Auto Europe fyrirtækisins í Bandaríkj- unum, en það bókar bíla fyrir Bandaríkjamenn í Evrópu. Þórunn er Flugleiðamanneskja í húð og hár, „alin upp“ hjá Flugleiðum, eins og stundum er sagt, - byrjaði þar 14 ára gömul og hafði unnið þar alla tíð áður en hún keypti Avis. Aður hafði hún m.a. starfað við bílaleiguna Hertz fyrir Flugleiðir. Hún þekkir því vel sitt svið og hefur á örfáum árum byggt upp fyrirtæki á þessum erfiða markaði og stöðugt tekist að auka 46
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.