Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.10.2002, Qupperneq 47
Þórunn Reynisdóttir, framkvcemdastjóri Avis bílaleigu. „Það þótti glaþræði á þeim tíma að kauþa þessa bílaleigu því að það er bara eitt jlugfélag hérna með sína bílaleigu ogsín hótel en við sáum bæði framtíð í bílaleigunni. Það hefur gengið eftirog við höfumfarið óhefðbundnar leiðir i starf- seminni, “ segir hún. Myndir: Geir Ólafsson „Við höfum mjög ójafna stöðu á markaðiuim. Fyrir er eitt flugfélag sem býður ákveðin fargjöld ef fólk kaupir tengda þjónustu af dótturfyrirtækjum félagsins. Þetta er erfitt að jafna en við höfum reynt að fara óhefðbundnar leiðir og farið í alls konar herferðir til að reyna að ná í nýja aðila.“ sinn hlut. Þórunn hefur vakið athygli fyrir velgengni sína en fyrirtækið hennar fékk nýlega „We Try Harder“-verðlaunin á alþjóðlegri ráðstefnu Avis í Suður-Afríku. Við hittumst í hús- næði Avis eldsnemma einn dimman vetrardag í nóvember og byijum á því að ræða samkeppnisstöðuna. „Við höfum mjög ójafna stöðu á markaðnum. Fyrir er eitt flugfélag sem býður ákveðin fargjöld ef fólk kaupir tengda þjón- ustu af dótturfyrirtækjum félagsins. Þetta er erfitt að jafna en við höfum reynt að fara óhefðbundnar leiðir og farið í alls konar her- ferðir til að reyna að ná í nýja aðila. Við höfum m.a. auglýst til- boð til þeirra sem fljúga með Flugleiðum. Sú herferð hefur skil- að sér mjög vel. í stað þess að fara í strið við Flugleiðir vinnum við með þeim og bjóðum ferðamönnum ákveðna þjónustu ef þeir fljúga með Flugleiðum. Þessi auglýsingaherferð hefur skil- að sér vel og við höfum mætt markaðnum í verði og þjónustu. Þetta á bæði við urn bókanir til og ffá landinu,“ segir Þórunn. Gjaldeyrisskapandi grein Bílaleiga er gríðarlega sveiflu- kenndur markaður. Um 300 þúsund ferðamenn sækja Island heim á ári og þá fyrst og fremst á sumrin. Ef vöxturinn heldur fram sem horfir þá þarf stöðugt fleiri bíla yfir sumarið en þeim fækkar svo á haustin nema ný tækifæri finnist fyrir reksturinn. í gegnum árin hafa bílaleigurnar selt bílana á haustin nema um endurkaupasamninga hafi verið að ræða. I efnahagsástandinu síðustu misserin hefur framboð á bílum aukist en eftirspurnin ekki að sama skapi. Bílaleigurnar hafa því tekið á leigu notaða bíla hjá bílaumboðunum og endurleigt. „Við töldum mikil- vægara fyrir efnahagslífið að nýta þá bíla sem til væru. Sem 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.