Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 51

Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 51
Magazine Market Company, MMC, sem Margrét og Magnús eiga hlut í, var stofnað 1988. Margrét sér um útflutning. Hlutdeild útflutnings- deildarinnar í veltunni er 20 prósent, en velta MMC er rúmlega 60 milljónir punda, eða um 8,2 milljarðar króna. „Við erum með 200 titla í tímaritum, ýmist viku- eða mánaðarrit eða tíma- rit, sem koma út aðra hverja viku.“ „Við leiðbeinum um hönnun forsíðunnar. Við ráðleggjum um stærð á upplagi, finnum besta prenttilboðið, tölum við heildsalana og verslana- keðjurnar um að taka tímaritið í sölu og sjáum um að koma því bæði á inn- lendan og erlendan markað. MMC í Bretlandi Magazine Market Company, MMC, sem Margrét og Magnús eiga hlut í, var stofnað 1988. Margrét sér um útflutning. Hlutdeild útflutningsdeildarinnar í veltunni er 20 prósent, en velta MMC er rúmlega 60 milljónir punda, eða um 8,2 milljarðar króna. Orðið „blaðadreifingarfyrirtæki“ hljómar eins og fyrirtækið sjái bara um að sækja blöð og senda, en verksviðið er sannarlega flóknara en svo og snýst ekki síður um markaðssetningu en sjálfa dreif- inguna. Magnús hefur stundað hótelrekstur og er nú á haus við að koma upp nýju hóteli í Austurstræti, Plaza Reykjavik, ásamt þeim Ólafi Sigtryggssyni, Stefáni Þórissyni og Val Magnússyni. Saman eru Ijórmenningarnir með Ijögur hótel í takinu á Islandi. Blaðadreifing snýst um markaðssetningu „Við vorum öll yfir- menn hjá öðru dreifingarfyrirtæki og sáum þá gap í mark- aðnum, sem var að koma upp óháðu dreifingarfyrirtæki í stað þess að öll stærstu dreifingarfyrirtækin eru í eigu blaðaútgef- enda,“ segir Margrét þegar talið berst að tildrögum þess að hún og fimm félagar hennar stofnuðu MMC, sem nú er ljórða stærsta fyrirtækið sinnar tegundar í Englandi. Hin fyrirtækin eru öll í eigu blaðaútgefenda. „Fyrirtækið er sjálfstætt að því leyti að það er ekki í eigu blaðaútgefenda og þess vegna fengurn við mjög marga titla í dreifingu. Margir útgefendur vilja einmitt ekki vera í dreifingu 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.