Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Page 66

Frjáls verslun - 01.10.2002, Page 66
Margrét Kristmannsdóttir, framkvœmdastjóri Pfaff-Borgarljósa. „Þegar ég opnaði umslagið var inni íþvt skrautritað bónorðsbréffrá eiginmanninum. “ Tengdafaðir minn er rjúpnaskytta og hejur alltaf séð okkur fyrir jólamatnum. Rjúpur verða því á borðum í ár,“ segir Sigurður G. Guðjónsson. Á næturvakt um jól Imínum huga eru eftirminnilegustu jólin sennilega jólin 1979. Þá var ég í háskólanum og hafði ráðið mig sem næturvörð hjá Reiknistofu bankanna í húsnæði þess á hálsinum í Kópavogi," segir Sigurður G. Guðjónsson, for- stjóri Norðurljósa. „Ég byrjaði á vakt klukkan 12 á hádegi á aðfangadag og átti að vera búinn á miðnætti, aðfararnótt jóladags. Sá sem átti að leysa mig af kom hins vegar ekki þannig að ég var áfram um nóttina. Klukkan tólf á hádegi á jóladag náði ég loks í yfirmanninn og spurði hann hvort enginn ætti að leysa mig af hólmi. Upp úr þessu varð reyndar ágætis jóla- frí, því ég losnaði í staðinn við allar vaktir um áramótin. Það var hins heldur nöturlegt á vaktinni að sitja og stara yfir Kópavog og Reykjavík í 24 klukkustundir og fylgjast með jólum annarra.“ Jólahaldið er mjög hefðbundið hjá flölskyldu Sigurðar. „Það eru alltaf rjúpur í matinn á aðfangadagskvöld og aldrei brugðið frá þeirri venju. Tengdafaðir minn er rjúpnaskytta og hefur alltaf séð okkur fyrir jólamatnum. Rjúpur verða því á borðum í ár,“ segir Sigurður. SH Jólatúr á síðutogara Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, man vel eftir jólunum 1972, fyrir þremur áratugum síðan. Þá ákvað hann, aðeins 16 ára gamall, að bregða sér í jólatúr með síðutogar- anum Þorkeli Mána. „Þorkell Máni var einn af síðustu síðu- togurum landsins og það væri synd að segja að mann- skapurinn í þessum túr hafi verið upp á marga fiska, hann var ekki beinlínis rjóminn af íslenskri sjómannastétt. Ég var alls ekki óvanur störfum í fiskvinnslu, hafði stundað sjóinn áður frá bátum í Þorlákshöfn og vissi því að hverju ég gekk. Við lögðum í hann í skítabrælu og ég skildi fyrst ekkert í því af hverju lagt væri af stað í svo slæmu veðri. En ég
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.