Frjáls verslun - 01.10.2002, Síða 68
Friðrik Einarsson, framkvæmdastjóri CosNor. „Við erum með snyrtivörurfrá mörgum afvirtustu framleiðendum heims.“
Huað er CosNor?
CosNor er dótturfyrirtæki
PharmaNor hf. sem áður var
PHARMACO ÍSLAND EHF.
CosNor er öflugt þjónustufyrirtæki
sem sérhæfir sig í sölu og markaðs-
setningu á snyrtivörum frá mörgum af
virtustu framleiðendum heims. Meðal
helstu umboða CosNor eru Azzaro, Cl-
arins, Dior, Escada, Filodoro, Garnier,
L'Oréal, Maybelline, Piz Buin, Thierry
Mugler og Vichy.
CosNor er öflugt þjónustufyrir-
tæki sem sérhæfir sig í sölu og
markaðssetningu á snyrtivörum
frá mörgum afvirtustu fram-
leiðendum heims.
Eítir ísak Örn Sigurðsson
á í dag en eftirláta öðrum aðra markaði.
Til að mynda var sú ákvörðun tekin, í
samráði við L'Oréal einn af okkar
stærstu birgjum, að hætta með hár-
greiðslulínu L'Oréal, vörur sem ein-
göngu eru seldar til hárgreiðslustofa.
Þess í stað getum við sett aukinn kraft í
þá vöruflokka L'Oréal sem henta betur
fyrir þá markaði sem við viljum einbeita
okkur að.“
Linurnar Skerptar „Sú ráðstöfun að stofna sérstakt félag um
snyrtivörurnar er fyrst og fremst til þess að skerpa línurnar í
rekstrinum. Snyrtivörurnar voru aðskildar frá lyijahluta
PharmaNor, vegna þess að rekstur þessara tveggja ólíku
þátta átti ekki vel saman og þarfir markaðarins fyrir lyf og
snyrtivörur eru mismunandi," segir Friðrik Einarsson, fram-
kvæmdastjóri CosNor. „Með þvi að vera sjálfstætt fyrirtæki
getum við hjá CosNor einbeitt okkur enn frekar að þörfum
viðskiptavina okkar og þannig bætt þjónustu okkar.
Eitt af fyrstu verkefnum hins nýstofnaða félags er að end-
urmeta stöðu sína á neytendamarkaði. Markmiðið er að
styrkja sig enn frekar á þeim mörkuðum sem félagið er sterkt
Einbeitum okkur að sölu- og markaðsmálum „Húsnæði
CosNor er að Lyngási 15 í Garðabæ. Hjá CosNor vinnur
öflugur og samhentur 14 manna hópur þar sem allir starfs-
menn fyrirtækisins vinna að sölu- og markaðsmálum. Við
kaupum birgðahald, dreifingu og bókhaldsþjónustu af
PharmaNor. Þessi ráðstöfun er einnig til þess fallin að félagið
geti einbeitt sér að þjónustu við sína viðskiptavini en
PharmaNor er með eitt öflugasta vöruhús landsins og dreif-
ing þeirra er með því besta sem gerist á íslenskum markaði.
Félagið hefur gengið í gegnum miklar breytingar á þessu
ári. Við hjá CosNor erum að klára að yfirfara stöðu okkar og
hlökkum til að takast á við krefjandi og skemmtileg verkefhi
sem bíða okkar á komandi misserum," segir Friðrik.S!]
Meðal helstu umboða CosNor eru Azzaro; Clarins, Dior, Escada. Filodoro,
Garnier, L'Oréal, Maybelline, Piz Buin, Thierry Mugler og Vichy.