Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Page 75

Frjáls verslun - 01.10.2002, Page 75
Courvoisier XO: 20-35 ára koníak. Einstaklega bragdmikið með ýlauelsáferð og sterkum ilmi með keimi af appelsínum ogperum. Þetta koníak hlaut titilinn „besta koníak í heimi“ árið 1994. Fcest ÍÁTVR í Kringlunni og í Heiðrúnu. Courvoisier Napoleon: 15-25 ára koníak. I ilmi má finna vindla, sveskjur og við. Langt, munúðarfullt og ríkulegt eftirbragð. Fæst í ÁTVR í Kringlunni og í Heiðrúnu. Courvoisier Exclusif: 8-10 ára koníak. Töluverður ávaxtakarakter. Ríkulegt með framandi keim. Afar mjúkt. I desember verður hægt að dreypa á Courvoisier Exclusif á helstum veitingahúsum bæjarins. Courvoisier VSOP: 6-10 ára koníak. Milt bragð með fáguðum tón afkaramellu og fínlegum ávexti sem sameinast í góðri fyllingu. Mjúkt, fingert og fágað. Fæst i öllum verslunum ÁTVR. öllum heimshornum Sigurður er lærður framreiðslumaður og lærði iðn sína á Fiðlaranum á Akureyri. Hann starfaði á Skólabrú og Hótel Holti en fór síðar til starfa við sölu áfengis hjá heildsölunni Karli K. Karlssyni. Sigurður hefur starfað hjá Allied Domecq síðastliðin þrjú ár. Starfsemi á íslandi ,Allied Domecq byrjaði starfsemi hér á landi árið 1995 og umsvif fyrirtækisins hafa farið stöðugt vax- andi síðan. Allied Domecq er nú orðið eitt af þremur stærstu fyrirtækjunum í áfengisinnflutningi til landsins. Olíkt mörg- um öðrum sambærilegum innflytjendum er Allied Domecq einnig eigandi margra vörumerkja, í stað þess að vera ein- göngu umboðsaðili þeirra. Meðal þekktra vörutegunda Allied Domecq eru: Beefeat- er, Ballantines, Kahlua, Tia Maria, Bristol Cream, Cock- burns, Malibu, Sauza og Courvoisier. Einnig er Allied Domecq umboðsaðili fyrir fjölmörg önnur heimsþekkt vöru- merki: Bacardi, Martini, Southern Comfort, Jack Daniels, Miller og ljölmörg önnur vörumerki. Vegna fýrrgreindrar stefnubreytingar Allied Domecq er fyrirtækið í dag eigandi margra léttvínsframleiðslumerkja, svo sem Marques de Arienzo, Las Campanas frá Spáni, Mumm Champagne frá Frakklandi, Atlas Peak og Callaway frá Kaliforníu og Balbi frá Argentínu. A Islandi er fyrirtækið meðal annars einnig umboðsaðili fyrir Concha y Toro frá Chile, Tommasi frá Italíu, Codorniu frá Spáni og Yalumba frá Ástralíu ásamt fjölmörgum öðrum. Vin í stórveislur ,Allied Domecq á íslandi býður í dag upp á aðstoð við val og umsjón innkaupa á vínum í stórveislur og fólki er bent á að hafa samband við mig (siggib@allied.is og s. 575-2706) ef á þarf að halda. Einnig bendi ég á nytsamar upplýsingar um fyrirtækið og vöruúrvalið sem fást á heima- síðu fyrirtækisins,www.allied.is,“ segir Sigurður. Œi „Allied Domecq á íslandi býður upp á aðstoð við val og umsjón inn- kaupa á vínum í stórveislur og fólki er bent á að hafa samband við mig (siggib@allied.is og s. 575-2706) ef á þarf að halda.“ Allied Domecq er eigandi margra léttvínsframleiðslumerkja, svo sem Marques de Arienzo, Las Campanas frá Spáni, Mumm Champagne frá Frakklandi, Atlas Peak og Callaway frá Kaliforníu og Balbi frá Argentínu. 75
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.