Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 78

Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 78
Ingi Þór Jakobsson er innanhússarkitekt og eigandi Sjöundi ágúst er dagur sem flestir Islendingar muna eftir, þegar stórbruni varð í Fákafeninu. Hús- gagnaverslunin EXO var eitt þeirra fyrirtækja sem lenti í brunanum þennan umrædda dag. „Eg var búinn að byggja upp fyrirtækið frá grunni, setja æru mina og ijármuni undir í rekstrinum og það var mér því mikið og tilfinnanlegt áfall að lenda í þessu,“ segir Ingi Þór Jakobsson í EXÓ. Ingi Þór er innanhússarkitekt og eigandi EXÓ EXO hefur alltafstaðid fyrir hús- gögn, sófa, sófaborð, borðstofuborð, stóla, skápa og fyrirtœkjahúsgögn en á siðustu árum höfum við verið að taka inn veggljós, loftljós og útiljós. Eftir ísak Örn Sigurðsson Myndir: Geir Ólafsson Hann stofnaði verslunina fyrir 10 árum síðan og hefur lagt áherslu á nútímahönnun, gæði og góða þjón- ustu. Verslunin er í 600 fermetra hús- næði í Fákafeni. Ingi Þór hefur fært út kvíarnar og opnað aðra EXÓ-verslun í Osló sem hefur fengið mjög góðar við- tökur hjá Norðmönnum. „Eg bognaði verulega við áfallið en brotnaði aldrei. í stað þess að leggjast alveg niður ákvað ég að standa upp aftur og gera mitt besta við endur- skipulagningu þó að bruninn hafi verið það alversta sem ég hef nokkurn tíma lent í. Við vorum nýbúnir að taka inn mikið af húsgögnum frá Spáni en misstum þau öll í brunanum. Við ákváðum að bretta upp ermar og byijuðum frá grunni og tókum inn nýjar línur og strauma. EXÓ hefur alltaf staðið fyrir húsgögn, sófa, sófa- borð, borðstofuborð, stóla, skápa og fyrirtækjahúsgögn en á síðustu árum höfum við verið að taka inn veggljós, loftljós og útiljós. Eftir brunann ákváðum við að bæta inn borðbúnaði en það er okkar mat að hann hafi vantað. EXÓ býður nú upp á verulega breidd í nútímahönnun og tel ég að búðin sé enn betri eftir brunann en áður. Búðin er í dag mjög fersk og allar vörur nýjar með nýjustu línum og nýjustu hönnun. Uppbygging búðar- innar er létt og leikandi eins og við sjáum framtíð EXÓ fyrir okkur,“ segir Ingi Þór. I samræmi við breytingar hefur verið tekin ákvörðun um að breyta lógói verslunarinnar eins og sést glögglega á ljósmyndinni hér á síðunni. H3 EXÓ er í Fákafeni og er eitt þeirra fyrirtækja sem lenti í stórbrunanum 7. ágúst sl. 78
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.