Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 88

Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 88
FYRIRTÆKIN fl NETINU Dagný Halldórsdóttir, formaður FKA, erjafnframt formaður knattsþyrnudeildar Stjörnunnar. Hún bendir hér m.a. á vef félagsins, www.umjstjarnan.is. Mynd: Geir Olafsson Dagný Halldórsdóttir, formaður FKA, Félags kvenna í atvinnurekstri, notar Netið til þess að fylgjast með á ýmsum sviðum og til að afla sér fróðleiks, bæði í tengslum við vinnu og áhugamál. Hún bendir á nokkra athyglisverða vefi. www.lyfja.is ★★★ Lyfja rekur ágætan vef sem virðist vel unninn og efiais- lega einstaklega fræðandi, þar sem birtar eru fréttir, fróðleikur og greinar og fýrir- spurnum er svarað. Vefurinn þjónar jafnt sem fréttavefúr og fróðleiksbrunnur jafn- framt því að kynna fyrirtækið og tala máli þess. Vefurinn er í Lyfjulitunum og útlitslega séð er hann ósköp settlegur, einfaldur í uppbyggingu og sæmilega smekklegur en kveikir engan áhuga eða efhisþorsta í notandanum. S9 www.mdairlines.is ^ugfélagið MD Airlines rekur upplýsingavefinn www.mdairlines.is og er hann greinilega fyrst og fremst hugsaður fýrir erlenda viðskiptavini því að hann er á ensku. Vefurinn er ofsalega einfaldur og upp- fýllir nauðsynlegustu upp- lýsingakröfur (það er alltaf spurning hvað á að troða miklu inn á þessa vefi) en ekki er hægt að segja að hann sé mikið fýrir augað. Engar myndir eru á vefnum nema kort af helstu áfangastöðum. 35 WWW.londontOWn.com Fyrir stuttu síðan skipulögð- um við fjölskyldan ferð til London. Á þessum vef öfluð- um við okkur allra nauðsynlegra upplýsinga um hótel, atburði, leikhús, söfn, ferðamannastaði og bókuðum jafnffamt hótel og keyptum aðgöngumiða. news.bbc.co.uk/2/hi/in_depth/busjness/2002/women_i n business/ Á þessum vef má finna ýmsan fróðleik og fréttir um málefni kvenna í atvinnulífinu um allan heim. www.umfstjarnan.is Sem formaður knattspyrnu- deildar Stjörnunnar og ekki síður sem foreldri knatt- spyrnuiðkenda hjá Stjörnunni fylgist ég með og fletti oft upp upplýsingum á vef deildarinnar. WWW.nua.com Á þessum vef er fróðlegt að fýlgjast með þróun Internetsins og fréttum af þeim vettvangi. Þarna eru m.a. birtar fróðlegar kannanir á notkun og útbreiðslu Netsins. www.businessweek.com Þetta er alþjóðlegur, fjöl- breyttur og áhugaverður fréttavefur sem tengist við- skiptalífinu. WWW.pulver.C0m Á þessum vef er kjörið að fylgjast með þróun IP-símaþjónustu eða Internetsíma, helstu fréttum og viðburðum á því sviði.SH www.nib.is ★★★ A/orræni fjárfestingabank- inn er með þennan látlausa og klassíska vef sem einkar vel er staðið að. Það er greinilegt að fagmenn standa að vefnum því að hann tekur breytingum öðru hverju og peningarnir virðast nægir. Fréttir úr starfsemi bankans eru á for- síðu og svo er hægt að skoða nánar um starfsemina á ensku eða sænsku. Samkvæmt þessu að dæma virðist ekki vera nein finnsk vef- síða þó að bankinn sé starfræktur í Finnlandi. S3 ★ Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★ ★★ Góður ★ ★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@heimur.is 88
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.